Fischer frábitinn svona meðferð 5. júlí 2010 14:47 Gröf Fischer í dag eftir uppgröftinn í nótt. Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp. Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp.
Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59
Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06