Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 23. júlí 2010 22:00 Örn áður en hann sló inn á 18. flötina í dag. Mynd: GKB Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. Hann var um 100 metra frá flötinni og sló hátt og missti boltann til vinstri. Boltinn hafnaði við gaflinn á klúbbhúsinu en á heimasíðu GKB segir að klúbbfélagar hafi sjaldan séð bolta lenda á þessum stað við 18 flötina. "Ég hélt að boltinn hefði farið í golfbíl sem var þarna í línunni. Það hefði kannski bara verið betra því þá hefði boltinn getað hoppað af bílnum og inn á flötina," sagði Örn Ævar við heimasíðu GKB með bros á vör og gerði grín af ölllu saman. Hann leysti þetta högg vel, sló inn á flötina og boltinn rúllaði svona þrjá metra fram hjá holunni. Hann átti því nokkuð erfitt pútt eftir niður í móti fyrir pari. Hann var aðeins of stuttur í púttinu og varð að sætta sig við skolla. Örn lék hringinn á 75 höggum og er í 9. sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. Hann var um 100 metra frá flötinni og sló hátt og missti boltann til vinstri. Boltinn hafnaði við gaflinn á klúbbhúsinu en á heimasíðu GKB segir að klúbbfélagar hafi sjaldan séð bolta lenda á þessum stað við 18 flötina. "Ég hélt að boltinn hefði farið í golfbíl sem var þarna í línunni. Það hefði kannski bara verið betra því þá hefði boltinn getað hoppað af bílnum og inn á flötina," sagði Örn Ævar við heimasíðu GKB með bros á vör og gerði grín af ölllu saman. Hann leysti þetta högg vel, sló inn á flötina og boltinn rúllaði svona þrjá metra fram hjá holunni. Hann átti því nokkuð erfitt pútt eftir niður í móti fyrir pari. Hann var aðeins of stuttur í púttinu og varð að sætta sig við skolla. Örn lék hringinn á 75 höggum og er í 9. sæti á samtals 5 höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira