Jón Gnarr þakkaði stuðningsmönnum sínum Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2010 00:45 Jón Gnarr var hylltur af stuðningsmönnum sínum í Iðusölum í kvöld. „Ég hef alltaf haft það að leiðarljósi að reyna að gera eitthvað gott og uppbyggilegt með það sem ég hef verið að gera," sagði Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, þegar að hann ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum í kvöld. Jón Gnarr sagði að það væri gaman að sjá mikið af glöðu og fallegu fólki saman komnu á kosningavökunni. „Mig langar alveg rosalega að þakka öllum sem að eru búnir að gera þetta mögulegt með því að baka kökur, skúra, hringja allskonar leiðinleg símtöl," sagði Jón. Hann sagðist jafnframt vilja þakka öllum þeim sem hefðu mætt fyrir sína hönd á „möppumessur". Samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík er Besti flokkurinn með sex manns kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn með fimm manns og Samfylkingin með fjóra. Kosningar 2010 Tengdar fréttir Áfall fyrir Sóleyju Tómasdóttur Þetta er mjög skrýtið og ég efast um að þetta sé satt, sagði Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík. Hún var spurð um niðurstöðu VG í kosningunum í umræðum oddvita framboðanna í Reykjavík sem fram fóru á RÚV um tólfleytið í kvöld. 30. maí 2010 00:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Ég hef alltaf haft það að leiðarljósi að reyna að gera eitthvað gott og uppbyggilegt með það sem ég hef verið að gera," sagði Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, þegar að hann ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum í kvöld. Jón Gnarr sagði að það væri gaman að sjá mikið af glöðu og fallegu fólki saman komnu á kosningavökunni. „Mig langar alveg rosalega að þakka öllum sem að eru búnir að gera þetta mögulegt með því að baka kökur, skúra, hringja allskonar leiðinleg símtöl," sagði Jón. Hann sagðist jafnframt vilja þakka öllum þeim sem hefðu mætt fyrir sína hönd á „möppumessur". Samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík er Besti flokkurinn með sex manns kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn með fimm manns og Samfylkingin með fjóra.
Kosningar 2010 Tengdar fréttir Áfall fyrir Sóleyju Tómasdóttur Þetta er mjög skrýtið og ég efast um að þetta sé satt, sagði Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík. Hún var spurð um niðurstöðu VG í kosningunum í umræðum oddvita framboðanna í Reykjavík sem fram fóru á RÚV um tólfleytið í kvöld. 30. maí 2010 00:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Áfall fyrir Sóleyju Tómasdóttur Þetta er mjög skrýtið og ég efast um að þetta sé satt, sagði Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík. Hún var spurð um niðurstöðu VG í kosningunum í umræðum oddvita framboðanna í Reykjavík sem fram fóru á RÚV um tólfleytið í kvöld. 30. maí 2010 00:05