Tiger mun keppa á Players Championship Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 18:01 Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira