Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 15:45 Massarnir úr Njarðvík fagna Íslandsmeistaratitili sínum. Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Auðunn Jónsson var aðalstjarna Íslandsmótsins 2010 er hann lyfti 390 kílóum í hnébeygju, 265 kílóum í bekkpressu og 345 kílóum í réttstöðulyftu sem er samanlagt 1000 kíló eða heilt tonn. Þetta er árangur í heimsklassa og það er ljóst að þessi árangur Auðuns og komandi framfarir duga til alþjóðlegra verðlauna og jafnvel evrópu- og heimsmeistaratitils á þessu ári. Evrópumótið 2010 fer fram í Svíþjóð og Heimsmeistaramótið 2010 fer fram í Suður-Afríku. María Guðsteinsdóttir skein skærast í kvennaflokki og setti Íslandsmet í bæði bekkpressu (103 kíló) og réttstöðulyftu (175,5 kíló) en árangur hennar í bekkpressu myndi duga til til verðlauna á alþjóðlegum mótum. María lyfti 431 kg samanlagt og vann opna flokkinn. Júlían Karl Jóhann Júlíusson úr Ármanni var útnefndur bestur í unglingaflokki en hann raðaði inn Íslandsmetum þegar lyfti 240 kílóum í hnébeygju, 115 kílóum í bekkpressu og 265 kílóum í réttstöðulyftu. Júlían reyndi svo við Norðurlandamet unglinga, 290,5 kíló, sem hann lyfti en fékk dæmt ógilt vegna smátækniágalla. Stigahæsta félagsliðið á Íslandsmótinu var Massi frá Ungmennafélaginu Njarðvík en Njarðvíkingar sendu fríðan keppnisflokk á Íslandsmótið. Mótið fór vel fram undir framkvæmd KRAFT-Mosfellsbæ og Kraftlyftinganefndar ÍSÍ - í glæsilegri umgjörð - og voru áhorfendur um þrjú hundruð yfir keppnisdaginn. Mótsdagurinn var langur eða um tólf klukkustundir sem er gleðileg þróun og verður Íslandsmótið 2011 væntanlega tveggja daga stórmót. Innlendar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Auðunn Jónsson var aðalstjarna Íslandsmótsins 2010 er hann lyfti 390 kílóum í hnébeygju, 265 kílóum í bekkpressu og 345 kílóum í réttstöðulyftu sem er samanlagt 1000 kíló eða heilt tonn. Þetta er árangur í heimsklassa og það er ljóst að þessi árangur Auðuns og komandi framfarir duga til alþjóðlegra verðlauna og jafnvel evrópu- og heimsmeistaratitils á þessu ári. Evrópumótið 2010 fer fram í Svíþjóð og Heimsmeistaramótið 2010 fer fram í Suður-Afríku. María Guðsteinsdóttir skein skærast í kvennaflokki og setti Íslandsmet í bæði bekkpressu (103 kíló) og réttstöðulyftu (175,5 kíló) en árangur hennar í bekkpressu myndi duga til til verðlauna á alþjóðlegum mótum. María lyfti 431 kg samanlagt og vann opna flokkinn. Júlían Karl Jóhann Júlíusson úr Ármanni var útnefndur bestur í unglingaflokki en hann raðaði inn Íslandsmetum þegar lyfti 240 kílóum í hnébeygju, 115 kílóum í bekkpressu og 265 kílóum í réttstöðulyftu. Júlían reyndi svo við Norðurlandamet unglinga, 290,5 kíló, sem hann lyfti en fékk dæmt ógilt vegna smátækniágalla. Stigahæsta félagsliðið á Íslandsmótinu var Massi frá Ungmennafélaginu Njarðvík en Njarðvíkingar sendu fríðan keppnisflokk á Íslandsmótið. Mótið fór vel fram undir framkvæmd KRAFT-Mosfellsbæ og Kraftlyftinganefndar ÍSÍ - í glæsilegri umgjörð - og voru áhorfendur um þrjú hundruð yfir keppnisdaginn. Mótsdagurinn var langur eða um tólf klukkustundir sem er gleðileg þróun og verður Íslandsmótið 2011 væntanlega tveggja daga stórmót.
Innlendar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira