Watson kemur ekki aftur á Opna breska Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júlí 2010 22:00 Watson kveður hér St. Andrews í síðasta skiptið. AP/Getty Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn sextugi Bandaríkjamaður, Tom Watson, mun aldrei aftur taka þátt á Opna breska meistaramótinu í golfi. Watson lék annan daginn á 75 höggum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. Watson vann mótið fimm sinnum á sínum ferli en aldrei tókst honum að vinna á St. Andrews en völlurinn er oft kallaður Gamla konan. "Hún var nakin á föstudag en setti upp boxhanskana og lamdi okkur af alefli," sagði sá gamli. Watson var ekki fjarri því að vinna þetta mót í fyrra. Þá endaði hann í umspili gegn Stewart Cink en varð að láta í minni pokann eftir að hafa orðið úrvinda af þreytu.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira