Rosberg á Mercedes sneggstur á sunnudagsæfingunni 20. febrúar 2011 16:47 Nico Rosberg á Mercedes bílnum í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var með besta tíma allra Formúlu 1 ökumanna sem óku á Barcelona brautinni í dag á æfingu Formúlu 1 keppnisliða. Brautin var blaut um tíma, en þornaði smám saman, samkvæmt frétt um æfinguna á autosport.com. Vitaly Petrov á Lotus Renault varð 0.295 úr sekúndu á eftir Rosberg. Lewis Hamilton var í basli á stundum með McLaren bíl sinn, en náði samt þriðja besta tíma áður en yfir lauk og ók 93 hringi, eins og Petrov, en Rosberg ók 92. Nýliði Williams, Pastor Maldonado var með fjórða besta tíma, en hann varð meistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Svissneskur ökumaður, Giorgio Mondini ók bíl Hispania liðsins, og skiptist á við Narain Karthikeyan að keyra bílinn, en í gær ók Viantonio Liuzzi bíl Hispania og er að vonast eftir sæti keppnisökumanns við hlið Karthikeyan hjá liðinu. Liuzzi er einnig að skoða sæti varaökumanns hjá öðrum liðum samkvæmt upplýsingum autosport.com. Tímarnir í dag. 1. Nico Rosberg Mercedes 1m23.168s 92 2. Vitaly Petrov Renault 1m23.463s + 0.295s 93 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.858s + 0.690s 93 4. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.815s + 1.647s 60 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m24.995s + 1.827s 139 6. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m25.454s + 2.286s 48 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m25.557s + 2.389s 115 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m25.720s + 2.552s 102 9. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.155s + 2.987s 31 10. Felipe Massa Ferrari 1m26.508s + 3.340s 123 11. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.598s + 3.430s 97 12. Giorgio Mondini Hispania-Cosworth 1m28.178s + 5.010s 39 13. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m28.329s + 5.161s 42 14. Narain Karthikeyan Hispania-Cosworth 1m30.722s + 7.554s 32
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira