Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 22:05 Lucas í leiknum í kvöld. Mynd/AP Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Liverpool náði því ekki að skora í 180 mínútur á móti Braga-liðinu en Portúgalirnir unnu fyrri leikinn 1-0 á marki úr vítaspyrnu og eru eitt af þremur portúgölskum liðum sem komust í átta liða úrslitin. Andy Carroll lék þarna sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Liverpool og hann komst næst því að skora í seinni hálfleik þegar félagi hans Dirk Kyut varð óvart fyrir þrumuskalla hans sem stendi í bláhornið. Dynamo Kiev, Benfica, Spartak Moskva, Twente, Porto, PSV Eindhoven og Villarreal komust líka áfram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Manchester City - Dynamo Kiev 1-0 (1-2 samanlagt) 1-0 Aleksandar Kolarov (39.)PSG - Benfica 1-1 (2-3) 0-1 Nicolás Gaitán (27.), 1-1 Mathieu Bodmer (35.)Spartak Moskva - Ajax 3-0 (4-0) 1-0 Dmitri Kombarov (21.), 2-0 Welliton (30.), 3-0 Alex (54.)Zenit St Pétursborg - Twente 2-0 (2-3) 1-0 Roman Shirokov (16.), 2-0 Aleksandr Kerzhakov (37.)FC Porto - CSKA Moskva 2-1 (3-1) 1-0 Hulk (1.), 2-0 Freddy Guarin (24.), 2-1 Zoran Tosic (29.)Liverpool - Braga 0-0 (0-1)Rangers - PSV Eindhoven 0-1 (0-1) 0-1 Jeremain Lens (13.)Villarreal - Bayer Leverkusen 2-1 (5-3) 1-0 Santiago Cazorla (33.), 2-0 Giuseppe Rossi (61.), 2-1 Eren Derdiyok (82.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Liverpool náði því ekki að skora í 180 mínútur á móti Braga-liðinu en Portúgalirnir unnu fyrri leikinn 1-0 á marki úr vítaspyrnu og eru eitt af þremur portúgölskum liðum sem komust í átta liða úrslitin. Andy Carroll lék þarna sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Liverpool og hann komst næst því að skora í seinni hálfleik þegar félagi hans Dirk Kyut varð óvart fyrir þrumuskalla hans sem stendi í bláhornið. Dynamo Kiev, Benfica, Spartak Moskva, Twente, Porto, PSV Eindhoven og Villarreal komust líka áfram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Manchester City - Dynamo Kiev 1-0 (1-2 samanlagt) 1-0 Aleksandar Kolarov (39.)PSG - Benfica 1-1 (2-3) 0-1 Nicolás Gaitán (27.), 1-1 Mathieu Bodmer (35.)Spartak Moskva - Ajax 3-0 (4-0) 1-0 Dmitri Kombarov (21.), 2-0 Welliton (30.), 3-0 Alex (54.)Zenit St Pétursborg - Twente 2-0 (2-3) 1-0 Roman Shirokov (16.), 2-0 Aleksandr Kerzhakov (37.)FC Porto - CSKA Moskva 2-1 (3-1) 1-0 Hulk (1.), 2-0 Freddy Guarin (24.), 2-1 Zoran Tosic (29.)Liverpool - Braga 0-0 (0-1)Rangers - PSV Eindhoven 0-1 (0-1) 0-1 Jeremain Lens (13.)Villarreal - Bayer Leverkusen 2-1 (5-3) 1-0 Santiago Cazorla (33.), 2-0 Giuseppe Rossi (61.), 2-1 Eren Derdiyok (82.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira