Geir fer með málið til Mannréttindadómstólsins tapi hann Boði Logason skrifar 7. júní 2011 20:22 Geir H. Haarde ætlar að fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu ef hann tapar því. Mynd/GVA Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði í Kastljósi í kvöld að ef hann tapi landsdómsmálinu, á einhverjum þeim forsendum sem hann væri ekki sáttur við, myndi hann fara með það fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hann útilokaði ekki að hann myndi kalla til erlendra aðila fyrir landsdóm til viðbótar við þá sextíu sem saksóknari hefur kallað til vitnis. Hann sagðist hafa orðið hissa hvernig sumir þingmenn Samfylkingar og Framsóknar vörðu atkvæði sínu á Alþingi. „Ég skil það ekki enn þann dag í dag." Spurður hvort hann ætli að fara með málið lengra ef hann verður sýknaður sagði Geir að það væri ómögulegt að segja. „Það gæti komið til greina," sagði hann og tók fram að hann hefði hagað lífi sínu öðruvísi frá því að málið hófst. Hann átti von á því að vera kallaður fyrir þingmannanefndina ásamt öðrum ráðherrum en það gerðist aldrei. „Hvað þýðir það? Ákæran var gefin út áður en málið var rannsakað." Hann vildi ekki gefa upp hvort von væri á nýjum gögnum frá honum í málið. „Ég á heilmikið efni í mínum fórum frá þessum tíma," sagði Geir en saksóknari hefur boðað yfir sextíu manns í vitnaleiðslur. „Saksóknari kallar ekki í neina erlenda aðila sem koma nálægt þessu," sagði Geir og benti á að frásagnir þeirra sem hann var að eiga við á sínum tíma sem forsætisráðherra væru kannski ekki samhljóða því sem menn hafa sagt hér heima. Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði í Kastljósi í kvöld að ef hann tapi landsdómsmálinu, á einhverjum þeim forsendum sem hann væri ekki sáttur við, myndi hann fara með það fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hann útilokaði ekki að hann myndi kalla til erlendra aðila fyrir landsdóm til viðbótar við þá sextíu sem saksóknari hefur kallað til vitnis. Hann sagðist hafa orðið hissa hvernig sumir þingmenn Samfylkingar og Framsóknar vörðu atkvæði sínu á Alþingi. „Ég skil það ekki enn þann dag í dag." Spurður hvort hann ætli að fara með málið lengra ef hann verður sýknaður sagði Geir að það væri ómögulegt að segja. „Það gæti komið til greina," sagði hann og tók fram að hann hefði hagað lífi sínu öðruvísi frá því að málið hófst. Hann átti von á því að vera kallaður fyrir þingmannanefndina ásamt öðrum ráðherrum en það gerðist aldrei. „Hvað þýðir það? Ákæran var gefin út áður en málið var rannsakað." Hann vildi ekki gefa upp hvort von væri á nýjum gögnum frá honum í málið. „Ég á heilmikið efni í mínum fórum frá þessum tíma," sagði Geir en saksóknari hefur boðað yfir sextíu manns í vitnaleiðslur. „Saksóknari kallar ekki í neina erlenda aðila sem koma nálægt þessu," sagði Geir og benti á að frásagnir þeirra sem hann var að eiga við á sínum tíma sem forsætisráðherra væru kannski ekki samhljóða því sem menn hafa sagt hér heima.
Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira