Mikill meirihluti andvígur því að Geir verði sóttur til saka 22. júní 2011 11:46 Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Í könnun sem MMR gerði dagana 9. til 15. júní var spurt: Ertu fylgjandi eða andvígur því að höfðað hafi verið sakamál fyrir Landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, vegna refsiverðrar háttsemi hans í embættisfærslu sinni á árinu 2008? Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 67 prósent annað hvort mjög andvígur eða frekar andvígur málaferlum gegn Geir, en 34,3 prósent sögðust því annað hvort mjög fylgjandi eða frekar fylgjandi. Mikill munur er á afstöðu fólks eftir stuðningi þess við stjórnmálaflokka. Þannig segjast 91,7 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vera andvígir málaferlunum. 84,7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins, 45,9 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 26,6 prósent kjósenda Vinstri grænna eru einnig á móti málaferlunum gegn Geir. Sömuleiðis kemur ekki á óvart að mestur stuðningur við málaferlin er meðal kjósenda Vinstri grænna, en 73,4 prósent kjósenda flokksins telja rétt að ákæra Geir. Þá er einnig munur á afstöðu fólks eftir aldri. Í aldurshópnum 18 til 29 ára eru 55,4 prósent á móti málaferlunum gegn Geir, en í aldurshópnum 50 til 67 ára eru 70 prósent á móti málaferlunum. Ekki er teljandi munur á afstöðu kynjanna. Þá er ekki sláandi munur á afstöðu fólks eftir tekjum, þótt meiri stuðningur sé við málaferlin hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Í könnun sem MMR gerði dagana 9. til 15. júní var spurt: Ertu fylgjandi eða andvígur því að höfðað hafi verið sakamál fyrir Landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, vegna refsiverðrar háttsemi hans í embættisfærslu sinni á árinu 2008? Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 67 prósent annað hvort mjög andvígur eða frekar andvígur málaferlum gegn Geir, en 34,3 prósent sögðust því annað hvort mjög fylgjandi eða frekar fylgjandi. Mikill munur er á afstöðu fólks eftir stuðningi þess við stjórnmálaflokka. Þannig segjast 91,7 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vera andvígir málaferlunum. 84,7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins, 45,9 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 26,6 prósent kjósenda Vinstri grænna eru einnig á móti málaferlunum gegn Geir. Sömuleiðis kemur ekki á óvart að mestur stuðningur við málaferlin er meðal kjósenda Vinstri grænna, en 73,4 prósent kjósenda flokksins telja rétt að ákæra Geir. Þá er einnig munur á afstöðu fólks eftir aldri. Í aldurshópnum 18 til 29 ára eru 55,4 prósent á móti málaferlunum gegn Geir, en í aldurshópnum 50 til 67 ára eru 70 prósent á móti málaferlunum. Ekki er teljandi munur á afstöðu kynjanna. Þá er ekki sláandi munur á afstöðu fólks eftir tekjum, þótt meiri stuðningur sé við málaferlin hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar.
Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira