Webber rétt á undan Hamilton á lokaæfingunni fyrir tímatökuna á Spa 27. ágúst 2011 10:22 Mark Webber hefur náð besta aksturstímanum á tveimur æfingum af þremur á Spa brautinni Í Belgíu. Geert Vanden Wijngaert Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. Sigurvegari síðustu keppni, Jenson Button á McLaren var með fjórða besta tíma og meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull þann sjötta besta. Nýliðinn hjá Renault, Bruno Senna stóð sig betur en liðsfélaginn Vitaly Petrov. Senna var með níunda besta tíma, en Petrov fimmtánda. Senna ekur í stað Nick Heidfeld hjá Renault. Tímtakan frá Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.50 í opinni dagskrá, en brautarlýsingu fyrir Spa brautina má sjá á kappakstur.is. Tímarnir hér að neðan eru frá autosport.com. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 2m08.988s 7 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m09.046s + 0.058s 8 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m09.931s + 0.943s 16 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m10.257s + 1.269s 7 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m10.402s + 1.414s 9 6. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m10.580s + 1.592s 15 7. Nico Rosberg Mercedes 1m10.837s + 1.849s 12 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m11.437s + 2.449s 13 9. Bruno Senna Renault 2m11.664s + 2.676s 14 10. Michael Schumacher Mercedes 1m11.667s + 2.679s 10 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m11.874s + 2.886s 13 12. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m13.036s + 4.048s 15 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m13.074s + 4.086s 12 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m13.182s + 4.194s 12 15. Vitaly Petrov Renault 2m13.290s + 4.302s 15 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m13.778s + 4.790s 12 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m14.334s + 5.346s 14 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m14.682s + 5.694s 11 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m17.159s + 8.171s 12 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m18.039s + 9.051s 10 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.013s 12 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.609s 14 23. Felipe Massa Ferrari 2m19.597s + 13.466s 7 24. Fernando Alonso Ferrari enginn tími 5 Formúla Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. Sigurvegari síðustu keppni, Jenson Button á McLaren var með fjórða besta tíma og meistarinn Sebastian Vettel á Red Bull þann sjötta besta. Nýliðinn hjá Renault, Bruno Senna stóð sig betur en liðsfélaginn Vitaly Petrov. Senna var með níunda besta tíma, en Petrov fimmtánda. Senna ekur í stað Nick Heidfeld hjá Renault. Tímtakan frá Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag kl. 11.50 í opinni dagskrá, en brautarlýsingu fyrir Spa brautina má sjá á kappakstur.is. Tímarnir hér að neðan eru frá autosport.com. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 2m08.988s 7 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 2m09.046s + 0.058s 8 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 2m09.931s + 0.943s 16 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m10.257s + 1.269s 7 5. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2m10.402s + 1.414s 9 6. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m10.580s + 1.592s 15 7. Nico Rosberg Mercedes 1m10.837s + 1.849s 12 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m11.437s + 2.449s 13 9. Bruno Senna Renault 2m11.664s + 2.676s 14 10. Michael Schumacher Mercedes 1m11.667s + 2.679s 10 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m11.874s + 2.886s 13 12. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m13.036s + 4.048s 15 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m13.074s + 4.086s 12 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m13.182s + 4.194s 12 15. Vitaly Petrov Renault 2m13.290s + 4.302s 15 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m13.778s + 4.790s 12 17. Sergio Perez Sauber-Ferrari 2m14.334s + 5.346s 14 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m14.682s + 5.694s 11 19. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m17.159s + 8.171s 12 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m18.039s + 9.051s 10 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.013s 12 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m19.001s + 10.609s 14 23. Felipe Massa Ferrari 2m19.597s + 13.466s 7 24. Fernando Alonso Ferrari enginn tími 5
Formúla Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira