Sigurganga KFÍ heldur áfram | öll úrslit kvöldsins í 1. deild karla 18. nóvember 2011 22:04 Craig Schoen er lykilmaður í liði KFÍ. kfi.is Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Skagamenn hafa aðeins gefið eftir en nýliðarnir byrjuðu deildarkeppnina af krafti með því að vinna tvo fyrstu leikina. ÍA tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld, nú gegn Hamri á heimavelli, 91-99. Breiðablik þokar sér hægt og bítandi í hóp efri liða deildarinnar en Kópavogsliðið lagði FSu á heimavelli 97-91. Úrslit kvöldsins:Breiðablik-FSu 97-91 (18-21, 27-17, 28-23, 24-30) Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 19/16 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 16, Snorri Hrafnkelsson 14, Arnar Pétursson 12/9 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 12/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 6, Hjalti Már Ólafsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/4 fráköst, Ívar Örn Hákonarson 0, Arnar Bogi Jónsson 0, Einar Þórmundsson 0. FSu: Kjartan Atli Kjartansson 29/5 stolnir, Orri Jónsson 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Bjarnason 16/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 13/4 fráköst, Þorkell Bjarnason 6/4 fráköst, Svavar Stefánsson 5/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Birkir Víðisson 2, Gísli Gautason 0, Björn Kristinn Pálmarsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonÁrmann-Skallagrímur 77-98 (15-23, 17-21, 24-29, 21-25) Ármann: Birkir Heimisson 21, Snorri Páll Sigurðsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/6 fráköst, Egill Vignisson 7, Bjarki Þórðarson 5, Eiríkur Viðar Erlendsson 3, Hafþór Örn Þórisson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 2, Sverrir Gunnarsson 0, Pétur Þór Jakobsson 0, Eggert Sigurðsson 0. Skallagrímur: Dominique Holmes 34/8 fráköst, Sigurður Þórarinsson 14/4 fráköst, Lloyd Harrison 12, Óðinn Guðmundsson 9, Sigmar Egilsson 7, Birgir Þór Sverrisson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 6, Elfar Már Ólafsson 5, Hilmar Guðjónsson 2, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0. Dómarar: Hakon Hjartarson, Ágúst JenssonÞór Ak.-Höttur 74-84 (22-19, 14-28, 21-22, 17-15) Þór Ak.: Stefán Karel Torfason 21/7 fráköst, Spencer Harris 17/6 fráköst, Darco Milosevic 13/6 fráköst, Sindri Davíðsson 9, Bjarni Konráð Árnason 7/4 fráköst, Elías Kristjánsson 5/8 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 2, Vic Ian Damasin 0, Sigurður Örn Tobíasson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Baldur Már Stefánsson 0. Höttur: Michael Sloan 23/10 fráköst/6 stoðsendingar, Trevon Bryant 18/11 fráköst, Andrés Kristleifsson 12/5 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 11/8 fráköst, Kristinn Harðarson 8/6 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 5, Ívar Karl Hafliðason 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 2, Frosti Sigurdsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Anton Helgi Loftsson 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Sigurbaldur FrimannssonÍG-KFÍ 78-120 (20-26, 20-30, 26-27, 12-37) ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 21/4 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 16/6 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Bragason 15/8 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 10, Orri Freyr Hjaltalín 7/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 3, Tómas Guðmundsson 2, Árni Stefán Björnsson 2, Eðvald Freyr Ómarsson 2, Hjalti Már Magnússon 0, Jóhann Þór Ólafsson 0. KFÍ: Ari Gylfason 28, Christopher Miller-Williams 20/13 fráköst, Jón H. Baldvinsson 18/5 fráköst, Craig Schoen 17/7 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Leó Sigurðsson 10, Kristján Andrésson 9, Sigurður Orri Hafþórsson 8/6 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7, Jón Kristinn Sævarsson 2, Hermann Óskar Hermannsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Sævar Vignisson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gunnar GudmundssonÍA-Hamar 91-99 (18-27, 20-26, 29-25, 24-21) ÍA: Terrence Watson 26/9 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Þórisson 18/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 16/5 fráköst, Birkir Guðjónsson 12, Hörður Kristján Nikulásson 11, Áskell Jónsson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/6 stoðsendingar, Hallgrímur Pálmi Stefánsson 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Magnús Karl Gylfason 0, Daniel Ivan F. Andersen 0, Ómar Örn Helgason 0. Hamar: Brandon Cotton 33, Halldór Gunnar Jónsson 18, Louie Arron Kirkman 17, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Stefán Halldórsson 6/7 stoðsendingar, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/8 fráköst, Lárus Jónsson 3, Bjartmar Halldórsson 2, Björgvin Jóhannesson 2/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Emil F. Þorvaldsson 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson Staðan: 1 KFÍ 6 leikir – 12 stig 2. Skallagrímur 7 leikir – 10 stig 3. ÍG 6 stig – 8 stig 4. Höttur 5 leikir - 8 stig 5. Breiðablik 6 leikr – 8 stig 6. Hamar 6 leikir - 6 stig 7. ÍA 5 leikir – 4 stig 8. Fsu 6 leikir – 2 stig 9 Ármann 6 leikir – 2 stig 10. Þór Ak. 7 leikir - 0 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Skagamenn hafa aðeins gefið eftir en nýliðarnir byrjuðu deildarkeppnina af krafti með því að vinna tvo fyrstu leikina. ÍA tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld, nú gegn Hamri á heimavelli, 91-99. Breiðablik þokar sér hægt og bítandi í hóp efri liða deildarinnar en Kópavogsliðið lagði FSu á heimavelli 97-91. Úrslit kvöldsins:Breiðablik-FSu 97-91 (18-21, 27-17, 28-23, 24-30) Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 19/16 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 16, Snorri Hrafnkelsson 14, Arnar Pétursson 12/9 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 12/5 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 6, Hjalti Már Ólafsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/4 fráköst, Ívar Örn Hákonarson 0, Arnar Bogi Jónsson 0, Einar Þórmundsson 0. FSu: Kjartan Atli Kjartansson 29/5 stolnir, Orri Jónsson 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Bjarnason 16/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 13/4 fráköst, Þorkell Bjarnason 6/4 fráköst, Svavar Stefánsson 5/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Birkir Víðisson 2, Gísli Gautason 0, Björn Kristinn Pálmarsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir JenssonÁrmann-Skallagrímur 77-98 (15-23, 17-21, 24-29, 21-25) Ármann: Birkir Heimisson 21, Snorri Páll Sigurðsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/6 fráköst, Egill Vignisson 7, Bjarki Þórðarson 5, Eiríkur Viðar Erlendsson 3, Hafþór Örn Þórisson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 2, Sverrir Gunnarsson 0, Pétur Þór Jakobsson 0, Eggert Sigurðsson 0. Skallagrímur: Dominique Holmes 34/8 fráköst, Sigurður Þórarinsson 14/4 fráköst, Lloyd Harrison 12, Óðinn Guðmundsson 9, Sigmar Egilsson 7, Birgir Þór Sverrisson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 6, Elfar Már Ólafsson 5, Hilmar Guðjónsson 2, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0. Dómarar: Hakon Hjartarson, Ágúst JenssonÞór Ak.-Höttur 74-84 (22-19, 14-28, 21-22, 17-15) Þór Ak.: Stefán Karel Torfason 21/7 fráköst, Spencer Harris 17/6 fráköst, Darco Milosevic 13/6 fráköst, Sindri Davíðsson 9, Bjarni Konráð Árnason 7/4 fráköst, Elías Kristjánsson 5/8 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 2, Vic Ian Damasin 0, Sigurður Örn Tobíasson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Baldur Már Stefánsson 0. Höttur: Michael Sloan 23/10 fráköst/6 stoðsendingar, Trevon Bryant 18/11 fráköst, Andrés Kristleifsson 12/5 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 11/8 fráköst, Kristinn Harðarson 8/6 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 5, Ívar Karl Hafliðason 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 2, Frosti Sigurdsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Anton Helgi Loftsson 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Sigurbaldur FrimannssonÍG-KFÍ 78-120 (20-26, 20-30, 26-27, 12-37) ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 21/4 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 16/6 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Bragason 15/8 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 10, Orri Freyr Hjaltalín 7/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 3, Tómas Guðmundsson 2, Árni Stefán Björnsson 2, Eðvald Freyr Ómarsson 2, Hjalti Már Magnússon 0, Jóhann Þór Ólafsson 0. KFÍ: Ari Gylfason 28, Christopher Miller-Williams 20/13 fráköst, Jón H. Baldvinsson 18/5 fráköst, Craig Schoen 17/7 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Leó Sigurðsson 10, Kristján Andrésson 9, Sigurður Orri Hafþórsson 8/6 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7, Jón Kristinn Sævarsson 2, Hermann Óskar Hermannsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Sævar Vignisson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gunnar GudmundssonÍA-Hamar 91-99 (18-27, 20-26, 29-25, 24-21) ÍA: Terrence Watson 26/9 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Þórisson 18/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 16/5 fráköst, Birkir Guðjónsson 12, Hörður Kristján Nikulásson 11, Áskell Jónsson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/6 stoðsendingar, Hallgrímur Pálmi Stefánsson 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Magnús Karl Gylfason 0, Daniel Ivan F. Andersen 0, Ómar Örn Helgason 0. Hamar: Brandon Cotton 33, Halldór Gunnar Jónsson 18, Louie Arron Kirkman 17, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Stefán Halldórsson 6/7 stoðsendingar, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/8 fráköst, Lárus Jónsson 3, Bjartmar Halldórsson 2, Björgvin Jóhannesson 2/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst, Emil F. Þorvaldsson 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson Staðan: 1 KFÍ 6 leikir – 12 stig 2. Skallagrímur 7 leikir – 10 stig 3. ÍG 6 stig – 8 stig 4. Höttur 5 leikir - 8 stig 5. Breiðablik 6 leikr – 8 stig 6. Hamar 6 leikir - 6 stig 7. ÍA 5 leikir – 4 stig 8. Fsu 6 leikir – 2 stig 9 Ármann 6 leikir – 2 stig 10. Þór Ak. 7 leikir - 0 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira