Snæfell vann sigur á KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2011 20:55 Hildur Sigurðardóttir reyndist sínum gömlu félögum í KR erfið í kvöld. Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Keflavík vann öruggan sigur á Val, 91-68, og hefur því unnið níu leiki í röð í deildinni. Liðið er með átján stig en næst koma Njarðvíkingar með fjórtán og KR með tólf. Njarðvíkingar lentu ekki í vandræðum með Hamar frá Hveragerði og unnu nítján stiga sigur, 77-53. Haukar eru svo í fjórða sætinu með tólf stig, rétt eins og KR, eftir sigur á botnliði Fjölnis í kvöld, 87-77. Snæfellingar eru svo í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig og Valur er með sex. Lið Snæfells og KR skiptust á að vera í forystu í kvöld en staðan í hálfleik var 40-33, KR-ingum í vil. Heimamenn jöfnuðu leikinn þegar þriðji leikhluti var hálfnaður og voru með eins stigs forystu þegar lokaleikhlutinn hófst, 53-52. Miklu munaði um 8-0 sprett Snæfellinga í upphafi fjórða leiikhluta þar sem nöfnunar Hildur Björk Kjartansdóttir og Hildur Sigurðardóttir fóru mikinn. KR náði svo að minnka muninn í eitt stig þegar rúm mínúta var eftir af leiknum og staðan 71-70. En þá komst Snæfell aftur á skrið, skoraði sjö stig í röð og tryggði sér sem fyrr segir góðan sigur. Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell en Erica Prosser nítján fyrir KR.Fjölnir-Haukar 77-87 (19-21, 14-19, 23-29, 21-18)Fjölnir: Brittney Jones 21/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 20, Katina Mandylaris 18/9 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 6/8 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/8 fráköst, Telma María Jónsdóttir 2.Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 21, Íris Sverrisdóttir 19, Jence Ann Rhoads 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hope Elam 16/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Snæfell-KR 77-72 (20-16, 13-24, 20-12, 24-20)Snæfell: Kieraah Marlow 32/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14/16 fráköst, Hildur Sigurdardottir 13/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.KR: Erica Prosser 19/7 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 19/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 11/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 1.Njarðvík-Hamar 77-53 (23-7, 22-14, 19-18, 13-14)Njarðvík: Shanae Baker 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Dögg Margeirsdóttir 17, Ólöf Helga Pálsdóttir 10/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Harpa Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Lele Hardy 6/16 fráköst/5 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 2/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Hamar: Samantha Murphy 26/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 13, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík-Valur 91-68 (24-15, 28-22, 18-18, 21-13)Keflavík: Jaleesa Butler 35/18 fráköst/6 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Valur: María Ben Erlingsdóttir 21/5 fráköst, María Björnsdóttir 16/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Melissa Leichlitner 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2/5 fráköst/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Keflavík vann öruggan sigur á Val, 91-68, og hefur því unnið níu leiki í röð í deildinni. Liðið er með átján stig en næst koma Njarðvíkingar með fjórtán og KR með tólf. Njarðvíkingar lentu ekki í vandræðum með Hamar frá Hveragerði og unnu nítján stiga sigur, 77-53. Haukar eru svo í fjórða sætinu með tólf stig, rétt eins og KR, eftir sigur á botnliði Fjölnis í kvöld, 87-77. Snæfellingar eru svo í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig og Valur er með sex. Lið Snæfells og KR skiptust á að vera í forystu í kvöld en staðan í hálfleik var 40-33, KR-ingum í vil. Heimamenn jöfnuðu leikinn þegar þriðji leikhluti var hálfnaður og voru með eins stigs forystu þegar lokaleikhlutinn hófst, 53-52. Miklu munaði um 8-0 sprett Snæfellinga í upphafi fjórða leiikhluta þar sem nöfnunar Hildur Björk Kjartansdóttir og Hildur Sigurðardóttir fóru mikinn. KR náði svo að minnka muninn í eitt stig þegar rúm mínúta var eftir af leiknum og staðan 71-70. En þá komst Snæfell aftur á skrið, skoraði sjö stig í röð og tryggði sér sem fyrr segir góðan sigur. Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell en Erica Prosser nítján fyrir KR.Fjölnir-Haukar 77-87 (19-21, 14-19, 23-29, 21-18)Fjölnir: Brittney Jones 21/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 20, Katina Mandylaris 18/9 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 6/8 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/8 fráköst, Telma María Jónsdóttir 2.Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 21, Íris Sverrisdóttir 19, Jence Ann Rhoads 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hope Elam 16/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Snæfell-KR 77-72 (20-16, 13-24, 20-12, 24-20)Snæfell: Kieraah Marlow 32/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14/16 fráköst, Hildur Sigurdardottir 13/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.KR: Erica Prosser 19/7 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 19/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 11/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 1.Njarðvík-Hamar 77-53 (23-7, 22-14, 19-18, 13-14)Njarðvík: Shanae Baker 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Dögg Margeirsdóttir 17, Ólöf Helga Pálsdóttir 10/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Harpa Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Lele Hardy 6/16 fráköst/5 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 2/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Hamar: Samantha Murphy 26/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 13, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík-Valur 91-68 (24-15, 28-22, 18-18, 21-13)Keflavík: Jaleesa Butler 35/18 fráköst/6 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Valur: María Ben Erlingsdóttir 21/5 fráköst, María Björnsdóttir 16/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Melissa Leichlitner 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2/5 fráköst/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira