Landlæknir segir PIP-sílikonpúðana ekki hættulegri en aðra Erla Hlynsdóttir skrifar 30. desember 2011 19:45 Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Engin ástæða er fyrir konur með sílíkonpúða frá franska fyrirtækinu PIP til að láta fjarlægja púðana. Landlæknir segir þá ekki hættulegri en aðra sílíkonpúða. Franskir sérfræðingar komust að þeirri niðurstöðu að meiri líkur séu á að sílíkonpúðar frá PIP leki en aðrir púðar. Heilbrigðisöryggisnefnd Evrópusambandsins er ekki á sama máli og telur ekki meiri hættu stafa af púðum frá PIP. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með þessa frönsku púða í brjóstum. Nú eru margar sem kannski halda að það sé best að láta bara fjarlægja pokana, er það rétt? „Við höfum tekið almenna afstöðu á grunni þeirra gagna sem okkur hafa borist frá nágrannalöndunum, meðal annars frá Bretum sem hafa kannað þetta mest og það er sameiginleg niðurstaða allra þeirra sem að þessu máli hafa komið í Evrópu, nema Frakka, að það sé engin ástæða til að fjarlægja þessar fyllingar," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Þá bendir hann á að nokkur hætta stafi af því að fjarlægja púðana, enda þurfi til aðgerð í svæfingu. Ekkert liggur fyrir um mögulega greiðsluþátttöku stjórnvalda ef konur láta fjarlægja frönsku púðana, hvort sem þær hafa af þeim óþægindi eða líður einfaldlega illa með að hafa þá í ljósi umræðunnar. Slík ákvörðun væri á borði velferðarráðuneytis og Sjúkratrygginga Íslands.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira