Arnar Jón kominn og líklega fleiri á leiðinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2011 07:30 Arnar Jón, hér í búningi Hauka, er hér í baráttunni við Harald Þorvarðarson hjá Fram. fréttablaðið/daníel Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti næsta vetur og næstu ár. Stefnan er tekin beint upp í N1-deildina næsta vetur og þar ætlar Stjarnan síðan að festa sig í sessi á nýjan leik. Skyttan örvhenta, Arnar Jón Agnarsson, hefur ákveðið að semja við sitt gamla félag en hann kemur til liðsins frá þýska B-deildarliðinu Aue þar sem hann stóð sig með miklum sóma síðustu tvö ár. Stjarnan er einnig í viðræðum við hornamanninn Gylfa Gylfason, sem hefur ákveðið að snúa heim frá Þýskalandi eftir langa dvöl þar í landi, sem og línumanninn Harald Þorvarðarson. Þeir Gylfi og Haraldur eru æskufélagar og stefna á að spila saman á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fleiri félög hafa áhuga á þeim félögum. Svo skilst Fréttablaðinu að Patrekur Jóhannesson hafi gefið vilyrði fyrir því að leika í vörninni með Stjörnunni á næstu leiktíð fari svo að liðið nái að styrkja sig almennilega og metnaður verði í starfinu. „Konan hafði ekki lengur áhuga á að búa úti og barnið var ekki mikið hjá okkur. Það var því ekki hægt að halda þessu sjómannslífi áfram þó svo það hafi verið skemmtilegt. Það er líka gaman á Íslandi," sagði Arnar Jón um ástæður þess að hann ákvað að koma heim. Félag hans, Aue, náði ekki að tryggja sér sæti í nýju B-deildinni í Þýskalandi en Arnar efast ekki um að liðið komist upp í hana næsta vetur. „Þetta var skemmtilegt og ég fékk mikið út úr því að vera hetja í litlum bæ í Austur-Þýskalandi. Mér gekk fáránlega vel bæði árin. Það var gaman að fara úr frystinum hjá Aroni Kristjáns yfir í að vera hetja í Þýskalandi. Ég get ekki neitað því," sagði Arnar sem er spenntur fyrir því að spila með Stjörnunni. „Ég á ekki von á öðru en að ég fari í Stjörnuna og það koma vonandi fleiri til liðs við félagið á næstu dögum. Ég hef hafnað öðrum félögum og gert munnlegt samkomulag við Stjörnuna. Ég held að þetta verði spennandi vetur í Garðabænum," sagði Arnar Jón. Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti næsta vetur og næstu ár. Stefnan er tekin beint upp í N1-deildina næsta vetur og þar ætlar Stjarnan síðan að festa sig í sessi á nýjan leik. Skyttan örvhenta, Arnar Jón Agnarsson, hefur ákveðið að semja við sitt gamla félag en hann kemur til liðsins frá þýska B-deildarliðinu Aue þar sem hann stóð sig með miklum sóma síðustu tvö ár. Stjarnan er einnig í viðræðum við hornamanninn Gylfa Gylfason, sem hefur ákveðið að snúa heim frá Þýskalandi eftir langa dvöl þar í landi, sem og línumanninn Harald Þorvarðarson. Þeir Gylfi og Haraldur eru æskufélagar og stefna á að spila saman á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fleiri félög hafa áhuga á þeim félögum. Svo skilst Fréttablaðinu að Patrekur Jóhannesson hafi gefið vilyrði fyrir því að leika í vörninni með Stjörnunni á næstu leiktíð fari svo að liðið nái að styrkja sig almennilega og metnaður verði í starfinu. „Konan hafði ekki lengur áhuga á að búa úti og barnið var ekki mikið hjá okkur. Það var því ekki hægt að halda þessu sjómannslífi áfram þó svo það hafi verið skemmtilegt. Það er líka gaman á Íslandi," sagði Arnar Jón um ástæður þess að hann ákvað að koma heim. Félag hans, Aue, náði ekki að tryggja sér sæti í nýju B-deildinni í Þýskalandi en Arnar efast ekki um að liðið komist upp í hana næsta vetur. „Þetta var skemmtilegt og ég fékk mikið út úr því að vera hetja í litlum bæ í Austur-Þýskalandi. Mér gekk fáránlega vel bæði árin. Það var gaman að fara úr frystinum hjá Aroni Kristjáns yfir í að vera hetja í Þýskalandi. Ég get ekki neitað því," sagði Arnar sem er spenntur fyrir því að spila með Stjörnunni. „Ég á ekki von á öðru en að ég fari í Stjörnuna og það koma vonandi fleiri til liðs við félagið á næstu dögum. Ég hef hafnað öðrum félögum og gert munnlegt samkomulag við Stjörnuna. Ég held að þetta verði spennandi vetur í Garðabænum," sagði Arnar Jón.
Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira