Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó 16. desember 2011 07:00 Íslenskar kvikmyndir í bíó árið 2011. Smellið á töfluna til að sjá hana stærri. Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Teiknimyndin Þór, sem var frumsýnd um miðjan október og er enn í bíó, hlaut næstmestu aðsóknina, með tæplega 24 þúsund áhorfendur samkvæmt tölum frá Smáís. Hún hefur á hinn bóginn þénað örlítið minna en gamandramað Okkar eigin Osló, sem er þriðja vinsælasta mynd ársins með örlítið færri áhorfendur. Í fjórða sætinu er hasarmyndin Borgríki og þar á eftir kemur verðlaunamyndin Eldfjall, sem var frumsýnd í lok september og er enn í bíó.Sveppi og félagar við tökur á Algjörum Sveppa og töfraskápnum uppi á Langjökli.Athygli vekur dræm aðsókn á myndirnar Hrafnar, sóleyjar og myrra og Á annan veg. Fyrrnefndu fjölskyldumyndina sáu tæplega eitt þúsund bíógestir á meðan hin síðarnefnda laðaði að sér innan við 1.300 manns. Ef allar íslensku myndirnar sem voru sýndar á árinu, þar á meðal Gauragangur og heimildarmyndin Gnarr sem voru frumsýndar í fyrra, nema heildartekjurnar um 137 milljónum króna með aðsókn upp á um 127 þúsund manns. - fb Lífið Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Teiknimyndin Þór, sem var frumsýnd um miðjan október og er enn í bíó, hlaut næstmestu aðsóknina, með tæplega 24 þúsund áhorfendur samkvæmt tölum frá Smáís. Hún hefur á hinn bóginn þénað örlítið minna en gamandramað Okkar eigin Osló, sem er þriðja vinsælasta mynd ársins með örlítið færri áhorfendur. Í fjórða sætinu er hasarmyndin Borgríki og þar á eftir kemur verðlaunamyndin Eldfjall, sem var frumsýnd í lok september og er enn í bíó.Sveppi og félagar við tökur á Algjörum Sveppa og töfraskápnum uppi á Langjökli.Athygli vekur dræm aðsókn á myndirnar Hrafnar, sóleyjar og myrra og Á annan veg. Fyrrnefndu fjölskyldumyndina sáu tæplega eitt þúsund bíógestir á meðan hin síðarnefnda laðaði að sér innan við 1.300 manns. Ef allar íslensku myndirnar sem voru sýndar á árinu, þar á meðal Gauragangur og heimildarmyndin Gnarr sem voru frumsýndar í fyrra, nema heildartekjurnar um 137 milljónum króna með aðsókn upp á um 127 þúsund manns. - fb
Lífið Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira