Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi 19. febrúar 2012 12:30 Haye er hér að rífast við Chisora á blaðamannafundinum. Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Chisora kom á óvart með því halda út tólf lotur gegn Klitschko og tapa á stigum. Um leið og bardaganum lauk fór hann að ögra Haye sem var að lýsa bardaganum. Lætin héldu áfram á blaðamannafundinum er þeir Haye og Chisora héldu áfram að rífast. Það rifrildi endaði með því að Chisora stóð upp og labbaði niður á gólf ásamt aðstoðarmönnum sínum. Þar varð fjandinn fljótlega laus er þeir byrjuðu að slást. Í látunum veltu þeir um koll fjölda myndavéla og einhverjir fengu skurði. Chisora sást meðal annars halda á glerflösku en var skrúfaður niður áður en hann gat beitt henni. Chisora hefur verið handtekinn og lögreglan í Munchen leitar að Haye. Vill fá hann til þess að gefa skýrslu. Hinn lítt þekkti Chisora vill fá að slást við Haye og segir hann hafa eyðilagt framtíðarmöguleika breskra boxara. Hann er orðinn talsvert þekktur eftir þessi læti og fyrir að slá Vitali Klitschko utan undir á blaðamannafundi fyrir bardagann. Ímynd breskra hnefaleika er í molum eftir þessa uppákomu sem allir eru sammála um að hafi verið til háborinnar skammar. Box Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Chisora kom á óvart með því halda út tólf lotur gegn Klitschko og tapa á stigum. Um leið og bardaganum lauk fór hann að ögra Haye sem var að lýsa bardaganum. Lætin héldu áfram á blaðamannafundinum er þeir Haye og Chisora héldu áfram að rífast. Það rifrildi endaði með því að Chisora stóð upp og labbaði niður á gólf ásamt aðstoðarmönnum sínum. Þar varð fjandinn fljótlega laus er þeir byrjuðu að slást. Í látunum veltu þeir um koll fjölda myndavéla og einhverjir fengu skurði. Chisora sást meðal annars halda á glerflösku en var skrúfaður niður áður en hann gat beitt henni. Chisora hefur verið handtekinn og lögreglan í Munchen leitar að Haye. Vill fá hann til þess að gefa skýrslu. Hinn lítt þekkti Chisora vill fá að slást við Haye og segir hann hafa eyðilagt framtíðarmöguleika breskra boxara. Hann er orðinn talsvert þekktur eftir þessi læti og fyrir að slá Vitali Klitschko utan undir á blaðamannafundi fyrir bardagann. Ímynd breskra hnefaleika er í molum eftir þessa uppákomu sem allir eru sammála um að hafi verið til háborinnar skammar.
Box Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira