Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 15:18 Davíð Oddsson segist ekki hafa séð fyrir vandræðin 2006. mynd/ Anton Brink Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst. Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst.
Landsdómur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira