Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2012 23:16 Kobe Bryant og LeBron James Mynd. / Getty Images Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst. NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst.
NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira