Daniel Gyurta setti heimsmet í 200 metra bringusundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 22:15 Gyurta búinn á því eftir úrslitasundið í dag. Nordicphotos/Getty Ungverjinn Daniel Gyurta kom fyrstur í mark í úrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í dag og setti um leið nýtt heimsmet. Gyurta náði að standast áhlaup Bretans Michael Jamieson undir lokin en heimamaðurinn var dyggilega studdur af áhorfendum í sundhöllinni í London. Gyurta kom í mark á tímanum 2:07.28 og bætti heimsmet Christan Sprenger frá Ástralíu um 3/100 úr sekúndu. Sprenger setti metið á heimsmesitaramótinu 2009 í sundgallanum sem síðan hefur verið bannaður. Japaninn Kosuke Kitajima, sem sigraði bæði í 100 metra og 200 metra bringusundi á leikunum 2004 og 2008, hafði forystu fyrri hluta sundsins. Gyurta sigldi fram úr honum á þriðja legg sundsins en mátti svo hafa sig allan við þegar Jamieson sótti hart að honum undir lokin. Sund Tengdar fréttir Rebecca Soni setti heimsmet í 200 metra bringusundi Bandaríska sundkonan Rebecca Soni bætti í dag heimsmetið í 200 metra bringusundi í undanúrslitasundinu. 1. ágúst 2012 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Ungverjinn Daniel Gyurta kom fyrstur í mark í úrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í dag og setti um leið nýtt heimsmet. Gyurta náði að standast áhlaup Bretans Michael Jamieson undir lokin en heimamaðurinn var dyggilega studdur af áhorfendum í sundhöllinni í London. Gyurta kom í mark á tímanum 2:07.28 og bætti heimsmet Christan Sprenger frá Ástralíu um 3/100 úr sekúndu. Sprenger setti metið á heimsmesitaramótinu 2009 í sundgallanum sem síðan hefur verið bannaður. Japaninn Kosuke Kitajima, sem sigraði bæði í 100 metra og 200 metra bringusundi á leikunum 2004 og 2008, hafði forystu fyrri hluta sundsins. Gyurta sigldi fram úr honum á þriðja legg sundsins en mátti svo hafa sig allan við þegar Jamieson sótti hart að honum undir lokin.
Sund Tengdar fréttir Rebecca Soni setti heimsmet í 200 metra bringusundi Bandaríska sundkonan Rebecca Soni bætti í dag heimsmetið í 200 metra bringusundi í undanúrslitasundinu. 1. ágúst 2012 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Rebecca Soni setti heimsmet í 200 metra bringusundi Bandaríska sundkonan Rebecca Soni bætti í dag heimsmetið í 200 metra bringusundi í undanúrslitasundinu. 1. ágúst 2012 21:30