Harpa: Spilaðist eins og við vildum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. ágúst 2012 20:28 Harpa á ferðinni í dag. mynd/daníel „Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. „Við spiluðum við Breiðablik fyrr í vikunni og lokuðum vel varnarlega þar og við héldum áfram þeirri vinnu í dag," sagði Harpa sem brást bogalistin í öðru af tveimur bestu færum Stjörnunnar í leiknum snemma leiks. „Ég hefði grátið mig í svefn í kvöld ef við hefðum tapað þessum leik eftir að ég klúðraði þessu færi. Við vissum samt að þó við værum passívar þá fengum við þessi færi og þá myndum við fá fleiri færi í seinni hálfleik. „Valur er með mjög vel spilandi lið og þetta var mjög sterkt lið sem við vorum að eiga við. Við yfirspiluðum þær ekki þó við værum sterkari. Þetta var hörkuleikur. „Gunnhildur hefur verið að spara þessi mörk í sumar og kemur með þetta á góðum augnablikum fyrir framan fjölda áhorfenda, hún kann þetta stelpan. Hún er að kóróna gott sumar, hún hefur verið frábær fyrir okkur og það er ekki leiðinlegt að skora svona mark í svona leik. Þetta frábært fyrir hana og fyrir okkur. „Við ætluðum okkur að vera á toppnum í deildinni líka en að vera búnar að landa þessum bikar og vera í öðru sæti í deildinni, Íslandsmeistari í fyrra og vinna meistara meistaranna. Þetta er góð uppskera hjá okkur og við höldum bara áfram," sagði Harpa að lokum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. 25. ágúst 2012 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
„Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. „Við spiluðum við Breiðablik fyrr í vikunni og lokuðum vel varnarlega þar og við héldum áfram þeirri vinnu í dag," sagði Harpa sem brást bogalistin í öðru af tveimur bestu færum Stjörnunnar í leiknum snemma leiks. „Ég hefði grátið mig í svefn í kvöld ef við hefðum tapað þessum leik eftir að ég klúðraði þessu færi. Við vissum samt að þó við værum passívar þá fengum við þessi færi og þá myndum við fá fleiri færi í seinni hálfleik. „Valur er með mjög vel spilandi lið og þetta var mjög sterkt lið sem við vorum að eiga við. Við yfirspiluðum þær ekki þó við værum sterkari. Þetta var hörkuleikur. „Gunnhildur hefur verið að spara þessi mörk í sumar og kemur með þetta á góðum augnablikum fyrir framan fjölda áhorfenda, hún kann þetta stelpan. Hún er að kóróna gott sumar, hún hefur verið frábær fyrir okkur og það er ekki leiðinlegt að skora svona mark í svona leik. Þetta frábært fyrir hana og fyrir okkur. „Við ætluðum okkur að vera á toppnum í deildinni líka en að vera búnar að landa þessum bikar og vera í öðru sæti í deildinni, Íslandsmeistari í fyrra og vinna meistara meistaranna. Þetta er góð uppskera hjá okkur og við höldum bara áfram," sagði Harpa að lokum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. 25. ágúst 2012 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. 25. ágúst 2012 00:01