Gagnrýnir danska dómstóla Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 28. september 2012 19:30 Móðir sem stendur í forræðisdeilu í Danmörku segir danska dómstóla mjög oft dæma útlendingum í óhag en danskur barnsfaðir hennar fékk í dag fullt forræði yfir þremur dætrum þeirra. Hjördís Svan Aðalheiðardóttir hefur átt í umgengis- og forræðisdeilu við danskan föður þriggja dætra þeirra um nokkurt skeið en deila þeirra hefur vakið mikla athygli hér á landi. Í sumar flutti Hjördís dætur sínar, sem eru á aldrinum fimm til átta ára, í leyfisleysi til Íslands og sögðum við þá frá því í fréttum að lögregla og sérsveit tóku þær af henni með lögregluvaldi og sendu aftur til Danmerkur. Í kjölfarið var höfðað forræðismál þar sem báðir foreldrar gerðu kröfu um fullt forræði en héraðsdómur í Danmörku úrskurðaði í dag að faðirinn fengi fullt forræði. Hjördís segir dóminn hafa verið mikið áfall og að útlendingar í forræðisdeilu í Danmörku séu í mjög veikri stöðu. „Ég hef verið að kynna mér það og það er mikið í fjölmiðlum núna að það sé varla hægt að berjast við Dani í Danmörku um forræði á börnum, því miður," segir Hjördís. Hún ætlar að áfrýja dómnum til hærra dómstigs en á meðan deilir hún sameiginlegu forræði með föðurnum en hún hefur mjög takmarkað fengið að hitta dætur sínar. „Ég er búin að fara á hverjum einasta degi í skólann og leikskólann til þeirra og hitti þær í 20-30 mínútur á hverjum degi og það er rosalega erfitt og í fyrsta skipti sem ég hitti þær þá brotnuðu þær algjörlega saman og grétu allar." Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Móðir sem stendur í forræðisdeilu í Danmörku segir danska dómstóla mjög oft dæma útlendingum í óhag en danskur barnsfaðir hennar fékk í dag fullt forræði yfir þremur dætrum þeirra. Hjördís Svan Aðalheiðardóttir hefur átt í umgengis- og forræðisdeilu við danskan föður þriggja dætra þeirra um nokkurt skeið en deila þeirra hefur vakið mikla athygli hér á landi. Í sumar flutti Hjördís dætur sínar, sem eru á aldrinum fimm til átta ára, í leyfisleysi til Íslands og sögðum við þá frá því í fréttum að lögregla og sérsveit tóku þær af henni með lögregluvaldi og sendu aftur til Danmerkur. Í kjölfarið var höfðað forræðismál þar sem báðir foreldrar gerðu kröfu um fullt forræði en héraðsdómur í Danmörku úrskurðaði í dag að faðirinn fengi fullt forræði. Hjördís segir dóminn hafa verið mikið áfall og að útlendingar í forræðisdeilu í Danmörku séu í mjög veikri stöðu. „Ég hef verið að kynna mér það og það er mikið í fjölmiðlum núna að það sé varla hægt að berjast við Dani í Danmörku um forræði á börnum, því miður," segir Hjördís. Hún ætlar að áfrýja dómnum til hærra dómstigs en á meðan deilir hún sameiginlegu forræði með föðurnum en hún hefur mjög takmarkað fengið að hitta dætur sínar. „Ég er búin að fara á hverjum einasta degi í skólann og leikskólann til þeirra og hitti þær í 20-30 mínútur á hverjum degi og það er rosalega erfitt og í fyrsta skipti sem ég hitti þær þá brotnuðu þær algjörlega saman og grétu allar."
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira