Ellefu Íslandsmet á seinni deginum í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2012 20:55 Mynd/Sverrir Gíslason Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51
Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00