Bradley Wiggins kjörinn íþróttamaður Breta árið 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2012 09:45 Bradley Wiggins á góðri stundu að Frakklandshjólreiðunum loknum. Nordicphotos/Getty Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum". Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira
Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum".
Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira