Lyfjaefna ekki getið á umbúðum 26. janúar 2012 06:30 Bönnuð efni Tíu vörur eru á lista bannaðra fæðubótarefna og vara sem auka eiga kyngetu karla. Mörg fæðubótarefni sem markaðssett eru sem kynörvandi eða sem lausn við risvanda karla eru bönnuð hér á landi vegna þess að þau innihalda lyfjaefni sem ekki er getið á umbúðum. Matvælastofnun (MAST) vekur á vef sínum athygli á nýjum upplýsingum frá spænsku lyfjastofnuninni um vörur af þessum toga sem allar reyndust innihalda virk lyfjaefni. Í flestum tilfellum var um að ræða efnin tadalafil, sildenafil eða sildenafil hliðstæður án þess að efnanna væri getið á umbúðum varanna. „Ein varanna innihélt lyfjaefnið Phentolamine sem meðal annars hefur verið notað við getuleysi," segir á vef MAST, en samkvæmt innihaldslýsingum áttu vörurnar að innihalda mismunandi blöndur af jurtum. Lyfjaefni þau sem fundust í fæðubótarefnunum ætti aldrei að nota nema í samráði við lækni, segir MAST, þar sem þau geti verið skaðleg heilsu séu þau ekki notuð á réttan hátt. „Vara/fæðubótarefni sem innihalda þessi lyfjaefni teljast hættuleg matvæli, sérstaklega þegar efnanna er ekki getið á umbúðum varanna." Ekki er vitað til þess að efnin hafi verið hér í sölu en eftirlit með fæðubótarefnum er í höndum heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. „Hins vegar eru vörurnar allar eða hafa verið til sölu í póstverslun í gegnum internetið," bendir MAST á og hvetur fólk til að kaupa hvorki vörurnar né neyta þeirra. - óká Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Mörg fæðubótarefni sem markaðssett eru sem kynörvandi eða sem lausn við risvanda karla eru bönnuð hér á landi vegna þess að þau innihalda lyfjaefni sem ekki er getið á umbúðum. Matvælastofnun (MAST) vekur á vef sínum athygli á nýjum upplýsingum frá spænsku lyfjastofnuninni um vörur af þessum toga sem allar reyndust innihalda virk lyfjaefni. Í flestum tilfellum var um að ræða efnin tadalafil, sildenafil eða sildenafil hliðstæður án þess að efnanna væri getið á umbúðum varanna. „Ein varanna innihélt lyfjaefnið Phentolamine sem meðal annars hefur verið notað við getuleysi," segir á vef MAST, en samkvæmt innihaldslýsingum áttu vörurnar að innihalda mismunandi blöndur af jurtum. Lyfjaefni þau sem fundust í fæðubótarefnunum ætti aldrei að nota nema í samráði við lækni, segir MAST, þar sem þau geti verið skaðleg heilsu séu þau ekki notuð á réttan hátt. „Vara/fæðubótarefni sem innihalda þessi lyfjaefni teljast hættuleg matvæli, sérstaklega þegar efnanna er ekki getið á umbúðum varanna." Ekki er vitað til þess að efnin hafi verið hér í sölu en eftirlit með fæðubótarefnum er í höndum heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. „Hins vegar eru vörurnar allar eða hafa verið til sölu í póstverslun í gegnum internetið," bendir MAST á og hvetur fólk til að kaupa hvorki vörurnar né neyta þeirra. - óká
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira