Lögreglan hikar ekki við að beita sektum 16. júní 2012 15:00 17. júní í fyrra Á þjóðhátíðardaginn er alla jafna eitthvað skemmtilegt við að vera fyrir yngri kynslóðina. Fréttablaðið/HAG Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan 10 í fyrramálið með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Eftir það tekur við fjölbreytt dagskrá með skemmtiatriðum um alla miðborg auk hefðbundinna hátíðardagskrárliða eins og ávarps fjallkonunnar. Lögreglan fylgist sérstaklega með því hvernig ökutækjum er lagt í miðborginni á morgun og beinir þeim tilmælum til fólks að leggja löglega til að komast hjá því að fá sektir eða jafnvel að bílar verði fjarlægðir, stafi af þeim hætta. Mælst er til þess að fólk noti almenningssamgöngur, reiðhjól eða tvo jafnfljóta. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, segir brýnt að fólk geri sér grein fyrir því að lög um lagningar ökutækja standi þó að um stórviðburði sé að ræða. „Þau detta ekki úr gildi á 17. júní, Menningarnótt eða á stórum fótboltaleikjum eins og sumir vilja halda," segir hann. Þess má geta að almenn stöðumælasekt er 2.500 krónur, stöðubrotsgjald 5.000 krónur og að leggja í bílastæði fatlaðra kostar 10.000 krónur. Síðustu ár hefur fjöldi í miðborginni þann 17. júní verið á bilinu 50 til 70 þúsund manns ef veðrið er gott. Veðurstofa Íslands spáir mildu veðri á höfuðborgarsvæðinu með smávegis skúrum síðdegis. Dagskránni í miðborginni lýkur með dansleik á Ingólfstorgi og tónleikum á Arnarhóli, þar sem meðal annars koma fram Ojba Rasta, Múgsefjun og Pollapönk. [email protected] Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Skipulögð þjóðhátíðardagskrá í Reykjavík hefst klukkan 10 í fyrramálið með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Eftir það tekur við fjölbreytt dagskrá með skemmtiatriðum um alla miðborg auk hefðbundinna hátíðardagskrárliða eins og ávarps fjallkonunnar. Lögreglan fylgist sérstaklega með því hvernig ökutækjum er lagt í miðborginni á morgun og beinir þeim tilmælum til fólks að leggja löglega til að komast hjá því að fá sektir eða jafnvel að bílar verði fjarlægðir, stafi af þeim hætta. Mælst er til þess að fólk noti almenningssamgöngur, reiðhjól eða tvo jafnfljóta. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík, segir brýnt að fólk geri sér grein fyrir því að lög um lagningar ökutækja standi þó að um stórviðburði sé að ræða. „Þau detta ekki úr gildi á 17. júní, Menningarnótt eða á stórum fótboltaleikjum eins og sumir vilja halda," segir hann. Þess má geta að almenn stöðumælasekt er 2.500 krónur, stöðubrotsgjald 5.000 krónur og að leggja í bílastæði fatlaðra kostar 10.000 krónur. Síðustu ár hefur fjöldi í miðborginni þann 17. júní verið á bilinu 50 til 70 þúsund manns ef veðrið er gott. Veðurstofa Íslands spáir mildu veðri á höfuðborgarsvæðinu með smávegis skúrum síðdegis. Dagskránni í miðborginni lýkur með dansleik á Ingólfstorgi og tónleikum á Arnarhóli, þar sem meðal annars koma fram Ojba Rasta, Múgsefjun og Pollapönk. [email protected]
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira