Keflavíkurstúlkur í stuði | Úrslit kvöldsins 9. janúar 2013 20:54 Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur. Það er ekkert lát á góðu gengi kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta en liðið vann í kvöld sinn fimmtánda sigur í sextán leikjum í deildinni. Grindavík var fórnarlamb Keflavíkur að þessu sinni en Grindavíkurstúlkur höfðu ekkert að gera í Keflavíkurliðið í kvöld. Valsstúlkur komust svo upp fyrir KR í deildinni með öruggum sigri vestur í bæ. Hamar komst svo áfram í Powerade-bikarnum með öruggum sigri á Stjörnunni í Hveragerði.Úrslit í Dominos-deild kvenna:Grindavík-Keflavík 57-83 (18-17, 8-32, 19-20, 12-14) Grindavík: Crystal Smith 21/5 fráköst/3 varin skot, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 12/9 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 4/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Petrúnella Skúladóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/4 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 2/4 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0. Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/4 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 0, María Ben Jónsdóttir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0.Haukar-Njarðvík 86-57 (21-6, 21-19, 19-19, 25-13) Haukar: Siarre Evans 24/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10/10 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ína Salome Sturludóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0. Njarðvík: Lele Hardy 16/14 fráköst/6 stoðsendingar/12 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 13, Svava Ósk Stefánsdóttir 7, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Fjölnir-Snæfell 60-67 (13-22, 13-9, 17-13, 17-23) Fjölnir: Britney Jones 36/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 7/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 3/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0. Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/11 fráköst, Kieraah Marlow 16/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/14 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.KR-Valur 52-75 (19-15, 12-16, 4-24, 17-20) KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/14 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 8/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Rannveig Ólafsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Valur: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16/11 fráköst, Jaleesa Butler 11/13 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 3, Kristín Óladóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 0, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0.Úrslit í Powerade-bikar kvenna:Hamar-Stjarnan 86-60 (14-15, 30-19, 24-10, 18-16) Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 25/4 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 20/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 13/12 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir 6, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4/5 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 4, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Bjarney Sif Ægisdóttir 2, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0. Stjarnan: Kristín Fjóla Reynisdóttir 17/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Andrea Ösp Pálsdóttir 7/13 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 6, Klara Guðmundsdóttir 6, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 5, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 4, Lára Flosadóttir 3/5 fráköst/4 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2/5 fráköst, Thelma Sif Sigurjónsdóttir 0, Súsanna Karlsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta en liðið vann í kvöld sinn fimmtánda sigur í sextán leikjum í deildinni. Grindavík var fórnarlamb Keflavíkur að þessu sinni en Grindavíkurstúlkur höfðu ekkert að gera í Keflavíkurliðið í kvöld. Valsstúlkur komust svo upp fyrir KR í deildinni með öruggum sigri vestur í bæ. Hamar komst svo áfram í Powerade-bikarnum með öruggum sigri á Stjörnunni í Hveragerði.Úrslit í Dominos-deild kvenna:Grindavík-Keflavík 57-83 (18-17, 8-32, 19-20, 12-14) Grindavík: Crystal Smith 21/5 fráköst/3 varin skot, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 12/9 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 4/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Petrúnella Skúladóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/4 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 2/4 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0. Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/4 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 0, María Ben Jónsdóttir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0.Haukar-Njarðvík 86-57 (21-6, 21-19, 19-19, 25-13) Haukar: Siarre Evans 24/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10/10 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ína Salome Sturludóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0. Njarðvík: Lele Hardy 16/14 fráköst/6 stoðsendingar/12 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 13, Svava Ósk Stefánsdóttir 7, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Fjölnir-Snæfell 60-67 (13-22, 13-9, 17-13, 17-23) Fjölnir: Britney Jones 36/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 7/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 3/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0. Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/11 fráköst, Kieraah Marlow 16/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/14 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.KR-Valur 52-75 (19-15, 12-16, 4-24, 17-20) KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/14 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 8/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Rannveig Ólafsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Valur: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16/11 fráköst, Jaleesa Butler 11/13 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 3, Kristín Óladóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 0, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0.Úrslit í Powerade-bikar kvenna:Hamar-Stjarnan 86-60 (14-15, 30-19, 24-10, 18-16) Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 25/4 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 20/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 13/12 fráköst, Jenný Harðardóttir 9, Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir 6, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4/5 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 4, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Bjarney Sif Ægisdóttir 2, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0. Stjarnan: Kristín Fjóla Reynisdóttir 17/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Andrea Ösp Pálsdóttir 7/13 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 6, Klara Guðmundsdóttir 6, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 5, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 4, Lára Flosadóttir 3/5 fráköst/4 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2/5 fráköst, Thelma Sif Sigurjónsdóttir 0, Súsanna Karlsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira