Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2013 12:15 Mynd/Valli Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Framboðsfrestur rann út um helgina og er því ljóst að Geir verður áfram formaður KSÍ. Formaður er kosinn til tveggja ára í senn. Einnig er kosið í aðalstjórn til tveggja ára í senn. Kjörtímabili fjögurra stjórnarmeðlima rennur út um helgina og eru þeir allir í framboði nú. Engir aðrir eru í framboði og ljóst að þeir munu því sitja áfram í aðalstjórn KSÍ. Þess má svo geta að aðalfulltrúar landsfjórðunga eru kosnir til eins árs í senn, sem og varamenn aðalstjórnar. Allir núverandi fulltrúar eru í framboði nú og fá þeir ekkert mótframboð, frekar en aðrir sem eru í framboði á ársþinginu. Þetta kemur fram á vef KSÍ:Kosning formanns Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 65. ársþingi KSÍ í febrúar 2011. Tveggja ára kjörtímabili Geirs sem formanns lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar 2013. Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku. Önnur framboð bárust ekki.Kosning í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Í aðalstjórn Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2014): Gísli Gíslason Akranesi Lúðvík S Georgsson, ritari Reykjavík Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar Arnarson Reykjanesbæ Kosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Aðalfulltrúar landsfjórðunga Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson AusturlandEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson Austurland Kosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Varamenn í aðalstjórn Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson ReykjavíkEftirtaldir hafa boðið sig fram sem varamenn í aðalstjórn: Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Framboðsfrestur rann út um helgina og er því ljóst að Geir verður áfram formaður KSÍ. Formaður er kosinn til tveggja ára í senn. Einnig er kosið í aðalstjórn til tveggja ára í senn. Kjörtímabili fjögurra stjórnarmeðlima rennur út um helgina og eru þeir allir í framboði nú. Engir aðrir eru í framboði og ljóst að þeir munu því sitja áfram í aðalstjórn KSÍ. Þess má svo geta að aðalfulltrúar landsfjórðunga eru kosnir til eins árs í senn, sem og varamenn aðalstjórnar. Allir núverandi fulltrúar eru í framboði nú og fá þeir ekkert mótframboð, frekar en aðrir sem eru í framboði á ársþinginu. Þetta kemur fram á vef KSÍ:Kosning formanns Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 65. ársþingi KSÍ í febrúar 2011. Tveggja ára kjörtímabili Geirs sem formanns lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar 2013. Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku. Önnur framboð bárust ekki.Kosning í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Í aðalstjórn Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Gylfi Þór Orrason, varaformaður Reykjavík Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri Reykjavík Róbert Agnarsson Reykjavík Vignir Már Þormóðsson AkureyriAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2014): Gísli Gíslason Akranesi Lúðvík S Georgsson, ritari Reykjavík Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar Arnarson Reykjanesbæ Kosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Aðalfulltrúar landsfjórðunga Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson AusturlandEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Björn Friðþjófsson Norðurland Jakob Skúlason Vesturland Tómas Þóroddsson Suðurland Valdemar Einarsson Austurland Kosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 67. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.:Varamenn í aðalstjórn Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson ReykjavíkEftirtaldir hafa boðið sig fram sem varamenn í aðalstjórn: Jóhann Torfason Ísafirði Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Þórarinn Gunnarsson Reykjavík
Íslenski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira