Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2013 15:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR Mynd/Stefán ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira