NBA: Golden State vann Clippers og Lakers tapar enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2013 09:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Los Angeles liðin töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Brooklyn Nets vann New York Knicks í uppgjöri New York liðanna en þau unnu því bæði tvisvar í fjórum innbyrðisleikjum sínum á tímabilinu.Kirk Hinrich skoraði 22 stig og 8 stoðsendingar þegar Chicago Bulls vann 95-83 sigur á Los Angeles Lakers en þetta var níunda tap Lakers í síðustu ellefu leikjum. Staðan var 75-75 en Chicago náði þá 18-4 spretti og gerði út um leikinn. Marco Belinelli skoraði 8 af 15 stigum sínum á þessum kafla. Lakers hefur nú tapað sex útileikjum í röð en það heppnaðist ekki hjá Mike D'Antoni að láta Pau Gasol koma inn af bekknum.Steve Nash var stigahæstur hjá Lakers með 18 stig en Kobe Bryant skoraði 16 stig (0 af 6 í 3ja stiga) og Dwight Howard var bara með 8 stig. Gasol kom með 15 stig og 12 fráköst á 25 mínútum af bekknum.Jarrett Jack skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 106-99 heimasigur á Los Angeles Clippers. Stephen Curry (28 stig, 6 af 8 í 3ja stiga) skoraði fjóra þrista í fjórða leikhluta en Warriors-liðið var sjö stigum undir þegar aðeins 11 mínútur voru eftir af leiknum. Los Angeles Clippers skoraði aðeins tvær körfur á síðustu 3:40 í leiknum. Blake Griffin var með 26 stig og 13 fráköst fyrir Clippers og Jamal Crawford kom með 24 stig inn af bekknum.Joe Johnson skoraði sigurkörfuna 22 sekúndum fyrir leikslok þegar Brooklyn Nets vann 88-85 sigur á nágrönnum sínum í New York Knicks. Johnson skoraði alls 25 stig í leiknum en Deron Williams var með 14 stig og 12 stoðsendingar og bæði Brook Lopez (14 stig og 11 fráköst) og Kris Humphries (11 stig og 13 fráköst) voru með tvennur. Carmelo Anthony var með 29 stig og 7 stoðsendingar fyrir New York en klikkaði á öllum sex skotum sínum í fjórða leikhlutanum. J.R. Smith skoraði 16 stig og Amare Stoudemire var með 15 stig. Brooklyn Nets er nú búið að vinna 11 af 13 leikjum sínum síðan að P.J. Carlesimo tók við af Avery Johnson.Tim Duncan var með 24 stig og 17 fráköst og Tony Parker bætti við 20 stigum þegar San Antonio Spurs vann 90-85 útisigur á Philadelphia 76ers en þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Evan Turner var með 18 stig og 12 fráköst fyrir Philadelphia.James Harden skoraði 29 stig í 100-94 sigri Houston Rockets á Charlotte Bobcats en Houston endaði þar sjö leikja taphrinu sína.Jordan Crawford tryggði Washington Wizards 98-95 sigur á Portland Trail Blazers með þriggja stiga flautukörfu.George Hill tryggði Indiana Pacers 82-81 sigur á Memphis Grizzlies á vítalínunni þegar 1,1 sekúnda var eftir.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 81-82 New Orleans Hornets - Sacramento Kings 114-105 Charlotte Bobcats - Houston Rockets 94-100 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 104-96 New York Knicks - Brooklyn Nets 85-88 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 106-99 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 85-90 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 95-83 Portland Trail BlazersvWashington Wizards 95-98 NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Los Angeles liðin töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Brooklyn Nets vann New York Knicks í uppgjöri New York liðanna en þau unnu því bæði tvisvar í fjórum innbyrðisleikjum sínum á tímabilinu.Kirk Hinrich skoraði 22 stig og 8 stoðsendingar þegar Chicago Bulls vann 95-83 sigur á Los Angeles Lakers en þetta var níunda tap Lakers í síðustu ellefu leikjum. Staðan var 75-75 en Chicago náði þá 18-4 spretti og gerði út um leikinn. Marco Belinelli skoraði 8 af 15 stigum sínum á þessum kafla. Lakers hefur nú tapað sex útileikjum í röð en það heppnaðist ekki hjá Mike D'Antoni að láta Pau Gasol koma inn af bekknum.Steve Nash var stigahæstur hjá Lakers með 18 stig en Kobe Bryant skoraði 16 stig (0 af 6 í 3ja stiga) og Dwight Howard var bara með 8 stig. Gasol kom með 15 stig og 12 fráköst á 25 mínútum af bekknum.Jarrett Jack skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 106-99 heimasigur á Los Angeles Clippers. Stephen Curry (28 stig, 6 af 8 í 3ja stiga) skoraði fjóra þrista í fjórða leikhluta en Warriors-liðið var sjö stigum undir þegar aðeins 11 mínútur voru eftir af leiknum. Los Angeles Clippers skoraði aðeins tvær körfur á síðustu 3:40 í leiknum. Blake Griffin var með 26 stig og 13 fráköst fyrir Clippers og Jamal Crawford kom með 24 stig inn af bekknum.Joe Johnson skoraði sigurkörfuna 22 sekúndum fyrir leikslok þegar Brooklyn Nets vann 88-85 sigur á nágrönnum sínum í New York Knicks. Johnson skoraði alls 25 stig í leiknum en Deron Williams var með 14 stig og 12 stoðsendingar og bæði Brook Lopez (14 stig og 11 fráköst) og Kris Humphries (11 stig og 13 fráköst) voru með tvennur. Carmelo Anthony var með 29 stig og 7 stoðsendingar fyrir New York en klikkaði á öllum sex skotum sínum í fjórða leikhlutanum. J.R. Smith skoraði 16 stig og Amare Stoudemire var með 15 stig. Brooklyn Nets er nú búið að vinna 11 af 13 leikjum sínum síðan að P.J. Carlesimo tók við af Avery Johnson.Tim Duncan var með 24 stig og 17 fráköst og Tony Parker bætti við 20 stigum þegar San Antonio Spurs vann 90-85 útisigur á Philadelphia 76ers en þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Evan Turner var með 18 stig og 12 fráköst fyrir Philadelphia.James Harden skoraði 29 stig í 100-94 sigri Houston Rockets á Charlotte Bobcats en Houston endaði þar sjö leikja taphrinu sína.Jordan Crawford tryggði Washington Wizards 98-95 sigur á Portland Trail Blazers með þriggja stiga flautukörfu.George Hill tryggði Indiana Pacers 82-81 sigur á Memphis Grizzlies á vítalínunni þegar 1,1 sekúnda var eftir.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 81-82 New Orleans Hornets - Sacramento Kings 114-105 Charlotte Bobcats - Houston Rockets 94-100 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 104-96 New York Knicks - Brooklyn Nets 85-88 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 106-99 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 85-90 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 95-83 Portland Trail BlazersvWashington Wizards 95-98
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira