Sautján marka sigur Framkvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 21:06 Mynd/Vilhelm Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni. Framliðið var komið átta mörkum yfir í hálfleik, 14-6, og sigur liðsins var mjög öruggur eftir að liðið stakk af eftir tólf mínútna leik. Þetta var fjórði stórsigur Framliðsins í röð síðan að liðið tapaði á heimavelli á móti Val á síðasta degi janúarmánaðar. Til að Fram vinni deildarmeistaratitilinn þarf liðið að vinna lokaleik sinn á móti Selfossi og treysta á það að Valsliðið nái aðeins einu stigi út úr tveimur síðustu leikjum sínum á móti HK og ÍBV. Afturelding er áfram í næst neðsta sæti deildarinnar en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Fram-liðið vann fyrri leik liðanna í vetur 33-19 í Safamýrinni.Afturelding - Fram 16-33 (10-25)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 4, Telma Frímannsdóttir 2, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Fram: Birna Berg Haraldsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Stella Sigurðardóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sunna Jónsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni. Framliðið var komið átta mörkum yfir í hálfleik, 14-6, og sigur liðsins var mjög öruggur eftir að liðið stakk af eftir tólf mínútna leik. Þetta var fjórði stórsigur Framliðsins í röð síðan að liðið tapaði á heimavelli á móti Val á síðasta degi janúarmánaðar. Til að Fram vinni deildarmeistaratitilinn þarf liðið að vinna lokaleik sinn á móti Selfossi og treysta á það að Valsliðið nái aðeins einu stigi út úr tveimur síðustu leikjum sínum á móti HK og ÍBV. Afturelding er áfram í næst neðsta sæti deildarinnar en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Fram-liðið vann fyrri leik liðanna í vetur 33-19 í Safamýrinni.Afturelding - Fram 16-33 (10-25)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 4, Telma Frímannsdóttir 2, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Fram: Birna Berg Haraldsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Stella Sigurðardóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sunna Jónsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira