Ísland byrjar vel á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2013 20:33 Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi. Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi.
Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira