"Ég átti að vera í flugvélinni sem fórst" 11. apríl 2013 14:30 Heiðar Austmann útvarpsmaður FM 957 prýðir forsíðu Vikunnar. Þar rifjar hann upp árið 2000 sem hann fór á Þjóðhátíð með vinum sínum en þeirra á meðal var besti vinur hans, Gunnar Viðar Árnason, sem var farþegi í flugvélinni sem hrapaði í sjóinn í Skerjafirði. Helgin var hin skemmtilegasta og áður en þeir vissu af var komið að brottfarardegi. „Ég hringdi í hann þegar við áttum að fara að koma okkur á flugvöllinn og sagði honum að drífa sig svo hann myndi ekki missa af fluginu. Ég tékkaði mig inn í röðina og í því kom hann hlaupandi inn en var númer sjö í röðinni. Þar sem vélin tók aðeins sex farþega þurfti hann að fara með næstu ferð. Ég sagði honum að ég myndi bíða eftir honum á Selfossi og ég man hvað ég var hissa á viðbrögðum hans en hann tók utan um mig og sagði: „Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. Eftir slysið lokaði Heiðar sig alveg af og svaraði ekki í símann. Margir héldu að hann hefði sjálfur verið í vélinni því hann hvarf svo skyndilega af sjónarsviðinu. Hann var að vinna á FM á þessum tíma en hunsaði vinnuna. Þáverandi yfirmaður útvarpsins, Jón Axel Ólafsson, hringdi í hann og sagði honum að koma aftur til starfa en Heiðar tók illa í það, sagðist vera hættur og skellti á hann. Hann sá ekki fram á að finna „hressa gæjann“ aftur. Jón Axel hringdi þá í móður hans og bað hana að koma því til skila að staða Heiðars myndi bíða hans þegar hann væri tilbúinn, hann fengi ekki að hætta. Lesa má viðtalið við Heiðar í heild sinni í Vikunni. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Heiðar Austmann útvarpsmaður FM 957 prýðir forsíðu Vikunnar. Þar rifjar hann upp árið 2000 sem hann fór á Þjóðhátíð með vinum sínum en þeirra á meðal var besti vinur hans, Gunnar Viðar Árnason, sem var farþegi í flugvélinni sem hrapaði í sjóinn í Skerjafirði. Helgin var hin skemmtilegasta og áður en þeir vissu af var komið að brottfarardegi. „Ég hringdi í hann þegar við áttum að fara að koma okkur á flugvöllinn og sagði honum að drífa sig svo hann myndi ekki missa af fluginu. Ég tékkaði mig inn í röðina og í því kom hann hlaupandi inn en var númer sjö í röðinni. Þar sem vélin tók aðeins sex farþega þurfti hann að fara með næstu ferð. Ég sagði honum að ég myndi bíða eftir honum á Selfossi og ég man hvað ég var hissa á viðbrögðum hans en hann tók utan um mig og sagði: „Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. Eftir slysið lokaði Heiðar sig alveg af og svaraði ekki í símann. Margir héldu að hann hefði sjálfur verið í vélinni því hann hvarf svo skyndilega af sjónarsviðinu. Hann var að vinna á FM á þessum tíma en hunsaði vinnuna. Þáverandi yfirmaður útvarpsins, Jón Axel Ólafsson, hringdi í hann og sagði honum að koma aftur til starfa en Heiðar tók illa í það, sagðist vera hættur og skellti á hann. Hann sá ekki fram á að finna „hressa gæjann“ aftur. Jón Axel hringdi þá í móður hans og bað hana að koma því til skila að staða Heiðars myndi bíða hans þegar hann væri tilbúinn, hann fengi ekki að hætta. Lesa má viðtalið við Heiðar í heild sinni í Vikunni.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira