Þetta eru nýju þingmennirnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 09:58 Alls fara 27 nýir þingmenn inn á Alþingi. Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu. Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.
Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira