Ný ríkisstjórn þarf að horfa til framtíðar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. maí 2013 18:57 Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir nýja ríkisstjórn þurfa að hafa breiða skírskotun og horfa til framtíðar. Hún segir áherslur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á skattalækkanir og niðurfellingu skulda ekki til þess fallnar að til að tryggja félagslegt réttlæti á Íslandi. Eins og málin standa núna er Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að fara í stjórnarandstöðu. Aðspurð um það sem vænta má úr stjórnarmyndunarviðræðum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, bendir Katrín að verkefnin framundan séu ærin og á sama tíma sé staða ríkissjóðs viðkvæm. „Þannig að blanda af miklum skattalækkunum eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað, skuldaniðurfellingum og atvinnuuppbyggingu sem ég tel hugsanlega geta gengið mjög á umhverfið, þá held ég að það sé ekki sú breiða skírskotun sem við þurfum á að halda," segir Katrín. Þá ítrekar Katrín að á þessum tímapunkti sé nauðsynlegt fyrir ríkisstjórn og almenning að horfa til lengri tíma. Kosningaloforð Framsóknarflokks og sér í lagi Sjálfstæðisflokks um skattalækkanir samrýmist þeim áherslum ekki. „Þá eru skattalækkanir upp á tug milljarða ekki endilega besta leiðin til að ná hér árangri út úr kreppu, þannig að við tryggjum hér jöfnuð og félagslegt réttlæti.“ Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir nýja ríkisstjórn þurfa að hafa breiða skírskotun og horfa til framtíðar. Hún segir áherslur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á skattalækkanir og niðurfellingu skulda ekki til þess fallnar að til að tryggja félagslegt réttlæti á Íslandi. Eins og málin standa núna er Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að fara í stjórnarandstöðu. Aðspurð um það sem vænta má úr stjórnarmyndunarviðræðum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, bendir Katrín að verkefnin framundan séu ærin og á sama tíma sé staða ríkissjóðs viðkvæm. „Þannig að blanda af miklum skattalækkunum eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað, skuldaniðurfellingum og atvinnuuppbyggingu sem ég tel hugsanlega geta gengið mjög á umhverfið, þá held ég að það sé ekki sú breiða skírskotun sem við þurfum á að halda," segir Katrín. Þá ítrekar Katrín að á þessum tímapunkti sé nauðsynlegt fyrir ríkisstjórn og almenning að horfa til lengri tíma. Kosningaloforð Framsóknarflokks og sér í lagi Sjálfstæðisflokks um skattalækkanir samrýmist þeim áherslum ekki. „Þá eru skattalækkanir upp á tug milljarða ekki endilega besta leiðin til að ná hér árangri út úr kreppu, þannig að við tryggjum hér jöfnuð og félagslegt réttlæti.“
Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira