Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 15:32 Frá 100 m hlaupinu í dag. Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18