Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2013 14:30 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15
Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00
Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30
Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30