Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2013 10:30 Mynd/Már Höskuldsson Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013 Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013
Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira