Gælunöfn á NBA-treyjurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2013 15:00 LeBron James ásamt konu sinni í Colosseum í Rómarborg um helgina. Turtildúfurnar voru í brúðkaupsferð. Nordicphotos/Getty Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa í hyggju að láta leikmenn Miami Heat og Brooklyn Nets bera gælunöfn á treyjum sínum á næstu leiktíð.AP fréttastofan greinir frá því að leikmenn liðanna hafi verið beðnir um að greina frá því hvaða nöfn þeir vilji bera á treyjunni. Til þessa hafa leikmenn einfaldlega borið eftirnöfn sín ásamt númeri. Ekki liggur fyrir í hve mörgum leikjum treyjurnar verða notaðar. Er talið að þær verði notaðar í einhverjum viðureigna Miami og Brooklyn í vetur. Ray Allen segist hafa ákveðið að bera nafnið „Shuttlesworth“ á treyju sinni. Um er að ræða vísun í karakterinn sem Allen lék í kvikmyndinni He Got Game. Þá hefur LeBron James í hyggju að hafa „King James“ á treyju sinni. Skiptar skoðanir eru á uppátæki forsvarsmanna NBA-deildarinnar. Finnst sumum um lélega markaðsherferð að ræða á meðan aðrir hafa gaman af uppátækinu og telja það höfða til yngri kynslóðarinnar. NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa í hyggju að láta leikmenn Miami Heat og Brooklyn Nets bera gælunöfn á treyjum sínum á næstu leiktíð.AP fréttastofan greinir frá því að leikmenn liðanna hafi verið beðnir um að greina frá því hvaða nöfn þeir vilji bera á treyjunni. Til þessa hafa leikmenn einfaldlega borið eftirnöfn sín ásamt númeri. Ekki liggur fyrir í hve mörgum leikjum treyjurnar verða notaðar. Er talið að þær verði notaðar í einhverjum viðureigna Miami og Brooklyn í vetur. Ray Allen segist hafa ákveðið að bera nafnið „Shuttlesworth“ á treyju sinni. Um er að ræða vísun í karakterinn sem Allen lék í kvikmyndinni He Got Game. Þá hefur LeBron James í hyggju að hafa „King James“ á treyju sinni. Skiptar skoðanir eru á uppátæki forsvarsmanna NBA-deildarinnar. Finnst sumum um lélega markaðsherferð að ræða á meðan aðrir hafa gaman af uppátækinu og telja það höfða til yngri kynslóðarinnar.
NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira