Tonny Mawejje seldur til Noregs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 17:50 Mynd/Daníel Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Forráðamenn ÍBV höfðu þegar hafnað þremur tilboðum frá Haugesund en félögin komust svo að samkomulagi um kaupverð. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. Þetta þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2006 er enginn leikmaður frá Úganda á máli hjá ÍBV. Andrew Mwesigwa kom fyrst en síðan hafa þeir Augustine Nsumba, Abel Dhaira, Aziz Kemba og Mawejje allir komið til Eyja. Mawejje var talinn verðmætasti leikmaður Pepsi-deildar karla samkvæmt stuðlakerfi KSÍ en hann hefur verið hjá ÍBV síðan 2009. Hér fyrir neðan má sjá kveðju sem hann skrifaði til stuðningsmanna ÍBV. IN THE FIRST PLACE I THANK YOU JESUS... COZ ITS YOU WHO HAS MADE IT HAPPEN, THANKS TO IBV AS A CLUB FOR YOU HAVE DEEPLY CONTRIBUTED TO WHAT IAM TODAY, I CANT FORGET MY FANS AT IBV YOU HAVE BEEN MAGNIFICIENT,I JUST WISH I COULD MOVE ALONG WITH YOU TO MY NEW CLUB... THANKS FOR THE LOVE.!!.... THEN TO ALL MY FANS & TO ALL WHO LOVE MY GAME FK HAUGESUND IS MY NEW CLUB NOW. CHEERS!!! KYAKABI NYOO.....!!! Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Forráðamenn ÍBV höfðu þegar hafnað þremur tilboðum frá Haugesund en félögin komust svo að samkomulagi um kaupverð. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. Þetta þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2006 er enginn leikmaður frá Úganda á máli hjá ÍBV. Andrew Mwesigwa kom fyrst en síðan hafa þeir Augustine Nsumba, Abel Dhaira, Aziz Kemba og Mawejje allir komið til Eyja. Mawejje var talinn verðmætasti leikmaður Pepsi-deildar karla samkvæmt stuðlakerfi KSÍ en hann hefur verið hjá ÍBV síðan 2009. Hér fyrir neðan má sjá kveðju sem hann skrifaði til stuðningsmanna ÍBV. IN THE FIRST PLACE I THANK YOU JESUS... COZ ITS YOU WHO HAS MADE IT HAPPEN, THANKS TO IBV AS A CLUB FOR YOU HAVE DEEPLY CONTRIBUTED TO WHAT IAM TODAY, I CANT FORGET MY FANS AT IBV YOU HAVE BEEN MAGNIFICIENT,I JUST WISH I COULD MOVE ALONG WITH YOU TO MY NEW CLUB... THANKS FOR THE LOVE.!!.... THEN TO ALL MY FANS & TO ALL WHO LOVE MY GAME FK HAUGESUND IS MY NEW CLUB NOW. CHEERS!!! KYAKABI NYOO.....!!!
Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira