Manning bætti enn eitt metið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 14:30 Manning var brosmildur á hliðarlínunni í gær. Mynd/AP Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar. NFL Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar.
NFL Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira