Það er enginn stærri en félagið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2013 06:00 Páll Enarsson var rekinn sem þjálfari Þróttar. Mynd/Ernir Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“ Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“
Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira