Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2014 12:00 Mynd/KSÍ Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga og vikur er mikil hætta á kalskemmdum á grasvöllum víða á suðvesturhorninu vegna tíðarfarsins í vetur. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli notuðu veghefil til að ryðja snjó af vellinum til að koma í veg fyrir að enn þykkara svell. „Þetta gekk vel. Aðalatriðið var að ná snjónum af svo það myndi ekki bætast við frostlagið. Við náðum snjónum af og hefillinn krafsaði um leið í svellið,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli.Kristinn er hér fyrir miðri mynd.Mynd/KSÍ „Hann náði að þynna svellið um tvo sentímetra og það ætti vonandi að verða til þess að það verði auðveldara viðureignar í hlákunni sem kemur vonandi í kvöld.“ „Við vorum líka að vonast til að þyngslin í vélinni og keðjunni myndi mynda sprungur í svellinu og það myndi aðeins ná að lofta um grasið. En það mun ekki koma almennilega í ljós hvernig til hefur tekist fyrr en í vor þegar það fer að hlýna.“Grasið er enn grænt undir snjónum og svellinu.Mynd/KSÍ Kristinn segir að vallarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hafi leitað til kollega sinna á norðurlandi en þeir hafa glímt við svellkal undanfarin ár. „Það voru þeir sem bentu okkur á þessa aðferð og hún virkaði ágætlega, enda hafa þeir náð góðum árangri í þessari baráttu á sínum völlum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga og vikur er mikil hætta á kalskemmdum á grasvöllum víða á suðvesturhorninu vegna tíðarfarsins í vetur. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli notuðu veghefil til að ryðja snjó af vellinum til að koma í veg fyrir að enn þykkara svell. „Þetta gekk vel. Aðalatriðið var að ná snjónum af svo það myndi ekki bætast við frostlagið. Við náðum snjónum af og hefillinn krafsaði um leið í svellið,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli.Kristinn er hér fyrir miðri mynd.Mynd/KSÍ „Hann náði að þynna svellið um tvo sentímetra og það ætti vonandi að verða til þess að það verði auðveldara viðureignar í hlákunni sem kemur vonandi í kvöld.“ „Við vorum líka að vonast til að þyngslin í vélinni og keðjunni myndi mynda sprungur í svellinu og það myndi aðeins ná að lofta um grasið. En það mun ekki koma almennilega í ljós hvernig til hefur tekist fyrr en í vor þegar það fer að hlýna.“Grasið er enn grænt undir snjónum og svellinu.Mynd/KSÍ Kristinn segir að vallarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hafi leitað til kollega sinna á norðurlandi en þeir hafa glímt við svellkal undanfarin ár. „Það voru þeir sem bentu okkur á þessa aðferð og hún virkaði ágætlega, enda hafa þeir náð góðum árangri í þessari baráttu á sínum völlum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira