Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís Sigurðardóttir vann þrjú gull í dag. Vísir/Vilhelm UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira
UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira