Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 09:00 Berglind Íris Hansdóttir fagnar í gær. Vísir/Daníel Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01