Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 13:30 Gerplustelpurnar Agnes Suto, Norma Dögg Róbertsdóttir og Thelma Rut Hermannsdóttir eru allar í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason. Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason.
Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15