Aníta auðveldlega í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2014 19:24 Aníta átti í engum vandræðum í dag. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir valtaði yfir keppinauta sína í riðli 1 í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í dag. Aníta kom í mark á tímanum 2:03,41 sem er rétt tæpum þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar, en hún þurfti lítið sem ekkert að hafa fyrir sigrinum. Hún er komin áfram í undanúrslitin sem fara fram á morgun. Hlaupadrottningin unga var þriðja í röðinni eftir fyrri hringinn en gaf í eftir 550 metra og var komin í forystu eftir 600 metra. Þá áttu andstæðingar hennar ekki lengur mögulega og skokkaði hún rólega í mark síðustu 100 metrana. Fjórir keppendur á mótinu eiga betri tíma en Aníta þannig hún ætti að komast í úrslitin. Aníta er örugg áfram í undanúrslitin þó tíminn hafi ekki verið góður þar sem efstu þrír í hverjum riðli komast áfram. Undanúrslitin fara fram á sama tíma annað kvöld og úrslitahlaupið aðfaranótt föstudags. Keppt er á hinum sögufræga Hayward-velli í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum.Uppfært 19.52: Tími Anítu var sá besti í undanrásunum. MargaretWambui frá Keníu náði næstbesta tímanum sem var 2:04,24.Aníta eftir sigurinn í kvöld.mynd/skjáskot Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir valtaði yfir keppinauta sína í riðli 1 í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í dag. Aníta kom í mark á tímanum 2:03,41 sem er rétt tæpum þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar, en hún þurfti lítið sem ekkert að hafa fyrir sigrinum. Hún er komin áfram í undanúrslitin sem fara fram á morgun. Hlaupadrottningin unga var þriðja í röðinni eftir fyrri hringinn en gaf í eftir 550 metra og var komin í forystu eftir 600 metra. Þá áttu andstæðingar hennar ekki lengur mögulega og skokkaði hún rólega í mark síðustu 100 metrana. Fjórir keppendur á mótinu eiga betri tíma en Aníta þannig hún ætti að komast í úrslitin. Aníta er örugg áfram í undanúrslitin þó tíminn hafi ekki verið góður þar sem efstu þrír í hverjum riðli komast áfram. Undanúrslitin fara fram á sama tíma annað kvöld og úrslitahlaupið aðfaranótt föstudags. Keppt er á hinum sögufræga Hayward-velli í Eugene í Oregonríki í Bandaríkjunum.Uppfært 19.52: Tími Anítu var sá besti í undanrásunum. MargaretWambui frá Keníu náði næstbesta tímanum sem var 2:04,24.Aníta eftir sigurinn í kvöld.mynd/skjáskot
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira