Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur 19. ágúst 2014 12:48 visir/anton brink/egill Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli. Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli.
Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira