Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. ágúst 2014 08:00 Osvaldo, Kovacic og Vidic á æfingu Inter á dögunum. Vísir/Getty Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter, staðfesti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni.Rodrigio Palacio, leikmaður argentínska landsliðsins er ekki í leikmannahóp Inter né Gary Medel sem gekk til liðs við félagið fyrir stuttu frá Cardiff. Það þýðir hinsvegar ekki að helstu stjörnur félagsins komi ekki en á meðal leikmannana sem koma til Íslands eru Nemanja Vidic, Hernanes og Dani Osvaldo.Leikmannahópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Samir Handanovic, Juan Carrizo, Tommaso Berni.Varnarmenn: Jonathan, Juan Jesus, Marco Andreolli, Nemanja Vidic, Dodò, Andrea Ranocchia, Matias Silvestre, Danilo D'Ambrosio.Miðjumenn: Mateo Kovacic, Ricky Alvarez, Fredy Guarin, Zdravko Kuzmanovic, Joel Obi, Hernanes, Yann M'Vila.Framherjar: Dani Osvaldo, Mauro Icardi, Rubén Botta Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter, staðfesti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni.Rodrigio Palacio, leikmaður argentínska landsliðsins er ekki í leikmannahóp Inter né Gary Medel sem gekk til liðs við félagið fyrir stuttu frá Cardiff. Það þýðir hinsvegar ekki að helstu stjörnur félagsins komi ekki en á meðal leikmannana sem koma til Íslands eru Nemanja Vidic, Hernanes og Dani Osvaldo.Leikmannahópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Samir Handanovic, Juan Carrizo, Tommaso Berni.Varnarmenn: Jonathan, Juan Jesus, Marco Andreolli, Nemanja Vidic, Dodò, Andrea Ranocchia, Matias Silvestre, Danilo D'Ambrosio.Miðjumenn: Mateo Kovacic, Ricky Alvarez, Fredy Guarin, Zdravko Kuzmanovic, Joel Obi, Hernanes, Yann M'Vila.Framherjar: Dani Osvaldo, Mauro Icardi, Rubén Botta
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10