Bestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 21:01 Hörður Axel Vilhjálmsson hefur aldrei skorað meira í einum landsleik. Vísir/Vilhelm Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum. Körfuboltamenningin er sterk í löndum fyrrum Júgóslavíu en Júgóslavar voru Heimsmeistarar í körfubolta þegar landsliðið liðaðist í sundur í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Ísland hafði minnst áður tapað með 18 stiga mun á þessum slóðum en það var í leik á móti Svartfjallalandi fyrir tæpum tveimur árum. Reyndar stefndi í "dæmigert" tap í löndum fyrrum Júgóslavíu eftir þriðja leikhlutann þegar staðan var orðin 56-33 fyrir Bosníumenn. Íslensku strákarnir gáfust hinsvegar ekki upp, unnu sig inn í leikinn og unnu fjórða leikhlutann á endanum 29-16. Bosníumenn náðu þó að halda út og tryggja sér sigurinn. Íslenska liðið fékk á sig bara 72 stig í leiknum í kvöld en hafði fengið á sig 85 stig eða meira í fyrstu sjö leikjum sínum á Balkanskaganum.Evrópuleikir Íslands í löndum fyrrum Júgóslavíu (eftir stærð tapa): 10 stiga tap í Bosníu, 17. ágúst 2014 (62-72) 18 stiga tap í Svartfjallalandi, 24. ágúst 2012 (67-85) 25 stiga tap í Bosníu 25. febrúar 1998 (84-109) 29 stiga tap í Makedóníu 23. febrúar 2000 (65-94) 33 stiga tap í Slóveníu 1. desember 1999 (60-93) 34 stiga tap í Króatíu 2. desember 1998 (77-111) 44 stiga tap í Svartfjallalandi 26. ágúst 2009(58-102) 56 stiga tap í Serbíu 30. ágúst 2012 (58-114) Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30 Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47 Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum. Körfuboltamenningin er sterk í löndum fyrrum Júgóslavíu en Júgóslavar voru Heimsmeistarar í körfubolta þegar landsliðið liðaðist í sundur í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Ísland hafði minnst áður tapað með 18 stiga mun á þessum slóðum en það var í leik á móti Svartfjallalandi fyrir tæpum tveimur árum. Reyndar stefndi í "dæmigert" tap í löndum fyrrum Júgóslavíu eftir þriðja leikhlutann þegar staðan var orðin 56-33 fyrir Bosníumenn. Íslensku strákarnir gáfust hinsvegar ekki upp, unnu sig inn í leikinn og unnu fjórða leikhlutann á endanum 29-16. Bosníumenn náðu þó að halda út og tryggja sér sigurinn. Íslenska liðið fékk á sig bara 72 stig í leiknum í kvöld en hafði fengið á sig 85 stig eða meira í fyrstu sjö leikjum sínum á Balkanskaganum.Evrópuleikir Íslands í löndum fyrrum Júgóslavíu (eftir stærð tapa): 10 stiga tap í Bosníu, 17. ágúst 2014 (62-72) 18 stiga tap í Svartfjallalandi, 24. ágúst 2012 (67-85) 25 stiga tap í Bosníu 25. febrúar 1998 (84-109) 29 stiga tap í Makedóníu 23. febrúar 2000 (65-94) 33 stiga tap í Slóveníu 1. desember 1999 (60-93) 34 stiga tap í Króatíu 2. desember 1998 (77-111) 44 stiga tap í Svartfjallalandi 26. ágúst 2009(58-102) 56 stiga tap í Serbíu 30. ágúst 2012 (58-114)
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30 Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47 Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Logi hefur ekki skorað meira í Evrópuleik í tæp sjö ár Logi Gunnarsson fór fyrir sóknarleik íslenska körfuboltalandsliðsins í tapinu í Bosníu í undankeppni EM 2015 í Tuzla í kvöld en hann var stigahæstur í íslenska liðinu í leiknum með 18 stig. 17. ágúst 2014 21:30
Strákarnir töpuðu með tíu stiga mun í Bosníu | Frábærir í fjórða Íslenska körfuboltalandsliðið varð að sætta stig við tíu stiga tap í Bosníu í kvöld, 62-72, í öðrum leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins en spilaði var fyrir framan troðfulla höll í Tuzla. 17. ágúst 2014 19:47
Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. 17. ágúst 2014 19:00